Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 935, 113. löggjafarþing 152. mál: Þroskaþjálfaskóli Íslands (yfirstjórn).
Lög nr. 30 25. mars 1991.

Lög um breyting á lögum um Þroskaþjálfaskóla Íslands, nr. 40/1985.


1. gr.

     Í 2. gr. laga nr. 40/1985, um Þroskaþjálfaskóla Íslands, komi: menntamálaráðherra í stað „heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra“.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1991.

Samþykkt á Alþingi 13. mars 1991.