Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 570, 116. löggjafarþing 47. mál: kjarasamningar opinberra starfsmanna (Kjaradómur og kjaranefnd).
Lög nr. 119 31. desember 1992.

Lög um breyting á lögum nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna, með síðari breytingum.


1. gr.

     1. tölul. 2. mgr. 1. gr. laganna orðast svo: Þeirra opinberu starfsmanna sem heyra undir lög um Kjaradóm og kjaranefnd.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 22. desember 1992.