Aðrar útgáfur af skjalinu:
PDF
Word Perfect.
Þingskjal 1108, 120. löggjafarþing 389. mál: sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda (breyting ýmissa laga).
Lög nr. 73 11. júní 1996.
Breyting á lögum nr. 56 19. júní 1933, um viðauka við og breyting á lögum nr. 68/1917, um áveitu á Flóann.
Í stað orðanna „Búnaðarfélagi Íslands“ í 11. gr. laganna kemur: Bændasamtökum Íslands.
Breyting á lögum nr. 117 30. desember 1943, um viðauka við lög nr. 56/1933, um viðauka við og breyting á lögum nr. 68/1917, um áveitu á Flóann.
Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands“ í 1. gr. laganna og „Búnaðarfélags Íslands“ í 2. gr. kemur: Bændasamtök Íslands og Bændasamtaka Íslands.
Breyting á lögum um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar, nr. 11/1936.
Breyting á lögum nr. 101/1940, um breyting á lögum nr. 11/1936 (Eignarnámsheimild á nokkrum löndum o.fl.).
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Breyting á landskiptalögum, nr. 46/1941, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 2. mgr. 11. gr. og í 2. málsl. 1. mgr. 16. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Breyting á lögum um skógrækt, nr. 3/1955, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í b-lið 28. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Breyting á girðingarlögum, nr. 10/1965, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „stjórn Búnaðarfélags Íslands tilnefnir einn af jarðræktarráðunautum félagsins“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: stjórn Bændasamtaka Íslands tilnefnir einn mann.
Breyting á lögum um landgræðslu, nr. 17/1965, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, nr. 64/1965, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um Framleiðnisjóð landbúnaðarins, nr. 89/1966, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um gæðamat á æðardún, nr. 39/1970, með síðari breytingu.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 5. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Breyting á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 76/1970, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum, nr. 45/1971, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „skulu fulltrúi frá stéttarsambandi bænda og fulltrúi frá Búnaðarfélagi Íslands“ í 2. gr. laganna kemur: skulu tveir fulltrúar frá Bændasamtökum Íslands.
Breyting á lögum um náttúruvernd, nr. 47/1971, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands“ í 2. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Bændasamtök Íslands. Orðin „Stéttarsamband bænda“ í sama tölulið falla brott.
Breyting á lögum um heftingu landbrots og varnir gegn ágangi vatna, nr. 43/1975, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Breyting á ábúðarlögum, nr. 64/1976, með síðari breytingum.
Breyting á jarðalögum, nr. 65/1976, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um tekju- og eignarskatt, nr. 75/1981, með síðari breytingum.
Orðin „og Búnaðarfélag Íslands“ í 2. tölul. 4. gr. laganna falla brott.
Breyting á lögum um Lífeyrissjóð bænda, nr. 50/1984, með síðari breytingum.
Breyting á jarðræktarlögum, nr. 56/1987, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um Hagþjónustu landbúnaðarins, nr. 63/1989.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 3. gr. laganna og í stað sömu orða í ákvæði til bráðabirgða kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
Breyting á lögum um búfjárrækt, nr. 84/1989, með síðari breytingu.
Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands“ í 4. gr. laganna og í stað sömu orða í 5., 8., 9. og 11.–17. gr. kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
Breyting á lögum um Búnaðarmálasjóð, nr. 41/1990, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um flokkun og mat á gærum og ull, nr. 57/1990, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Stéttarsambandi bænda“ í 2. mgr. 6. gr. laganna kemur: Bændasamtökum Íslands.
Breyting á lögum um búfjárhald, nr. 46/1991, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 3. gr. laganna og í stað sömu orða í fyrri málslið 8. gr. og 3. mgr. 10. gr. kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
Breyting á lögum um Jarðasjóð, nr. 34/1992, með síðari breytingu.
Í stað orðanna „stjórnum Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: stjórn Bændasamtaka Íslands.
Breyting á lögum um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi, nr. 61/1992.
Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 4. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Breyting á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993, með síðari breytingum.
Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands og Stéttarsamband bænda tilnefna sinn manninn hvor“ í 27. gr. laganna kemur: Bændasamtök Íslands tilnefna tvo menn.
Breyting á lögum um dýravernd, nr. 15/1994.
Í stað orðanna „Einn tilnefndur af Búnaðarfélagi Íslands“ í 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: Einn tilnefndur af Bændasamtökum Íslands.
Breyting á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994.
Breyting á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr. 64/1994.
Í stað orðanna „einum af Búnaðarfélagi Íslands“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: einum af Bændasamtökum Íslands.
Breyting á lögum um útflutning hrossa, nr. 161/1994.
Þingskjal 1108, 120. löggjafarþing 389. mál: sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda (breyting ýmissa laga).
Lög nr. 73 11. júní 1996.
Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda í Bændasamtök Íslands.
1. gr.
2. gr.
3. gr.
- 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna fellur brott.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands“ í 3. gr. laganna kemur: Bændasamtök Íslands.
4. gr.
5. gr.
6. gr.
7. gr.
8. gr.
- 1. mgr. 3. gr. laganna orðast svo:
- Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 2. tölul. 1. mgr. 7. gr. og 1. mgr. 20. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
9. gr.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 30. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
- Í stað 4.–8. málsl. 1. mgr. 34. gr. laganna koma fjórir málsliðir, svohljóðandi: Bændasamtök Íslands fjóra menn, þar af tvo landsráðunauta. Framleiðsluráð landbúnaðarins einn mann. Bændaskólarnir tvo menn. Garðyrkjuskóli ríkisins einn mann.
10. gr.
- 2. gr. laganna orðast svo:
- 5. gr. og 1. mgr. 6. gr. laganna falla brott.
11. gr.
12. gr.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 1. mgr. 88. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
- 2. málsl. 3. mgr. 95. gr. laganna orðast svo: Í yfirmati eiga sæti þrír menn sem ráðherra skipar, þar af einn samkvæmt tilnefningu veiðimálanefndar.
13. gr.
14. gr.
15. gr.
16. gr.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 4. mgr. 11. gr., 2. mgr. 17. gr. og 3. mgr. 24. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
- Í stað orðanna „Byggingastofnunar landbúnaðarins“ í 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
17. gr.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 3. mgr. 6. gr. laganna og í stað sömu orða í 1. og 3. mgr. 12. gr., 13.–15. gr., 3. mgr. 22. gr., 3. mgr. 29. gr., 2. mgr. 38. gr., a-lið 1. mgr. 47. gr., 2., 4. og 5. mgr. 49. gr. og 69. gr. kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélagið lætur“ í 3. mgr. 22. gr. laganna kemur: Bændasamtök Íslands láta.
- Í stað orðsins „sýslunefnd“ í 69. gr. laganna kemur: héraðsnefnd.
18. gr.
19. gr.
- 4. málsl. 3. gr. laganna orðast svo: Tveir skulu tilnefndir af stjórn Bændasamtaka Íslands en einn skipaður án tilnefningar.
- 4. gr. laganna orðast svo:
20. gr.
- 2. gr. laganna orðast svo:
- Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands“ í 3.–7. gr. laganna og í stað sömu orða í 10.–19. gr. og orðanna „Stéttarsambands bænda“ í 11. gr. kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
21. gr.
22. gr.
23. gr.
- Í stað orðanna „Stéttarsambands bænda“ í 3. málsl. 1. mgr. 3. gr. laganna og í stað sömu orða í 2. mgr. 4. gr. og 5. og 6. gr. kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
- 1. mgr. 4. gr. laganna orðast svo:
- Í stað orðanna „Stéttarsambands bænda, Búnaðarfélags Íslands“ í 7. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
Greiðsla | Greiðsla | |
af A-flokki | af B-flokki | |
skv. 2. gr. | skv. 2. gr. | |
Til Bændasamtaka Íslands | 0,125% | 0,325% |
Til búnaðarsambanda | 0,250% | 0,500% |
Til búgreinafélaga | 0,075% | 0,075% |
Til Stofnlánadeildar landbúnaðarins | 0,100% | 0,200% |
24. gr.
25. gr.
26. gr.
27. gr.
28. gr.
29. gr.
30. gr.
- Í stað orðanna „einum tilnefndum af Búnaðarfélagi Íslands“ í 1. og 2. tölul. 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: einum tilnefndum af Bændasamtökum Íslands.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélags Íslands“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: Bændasamtaka Íslands.
31. gr.
32. gr.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélagi Íslands“ í 1. mgr. 4. gr. laganna og í stað sömu orða í 6. gr. kemur (í viðeigandi beygingarföllum): Bændasamtök Íslands.
- Í stað orðanna „Búnaðarfélag Íslands getur“ í 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Bændasamtök Íslands geta.
33. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt falla úr gildi eftirtalin lög og lagaákvæði:- Lög um mótak, nr. 16/1940.
- Lög nr. 7/1945, um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum.
- III. kafli laga nr. 45/1971, um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum.
- 2. mgr. 2. gr. laga nr. 40/1972, um sameiningu Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður-Múlasýslu í einn hrepp.
- Lög nr. 12/1984, um breytingu á lausaskuldum bænda í föst lán.
- Lög nr. 77/1936, um viðauka við og breyting á lögum nr. 43 19. maí 1930, um greiðslu kostnaðar af Skeiðaáveitunni o.fl.
Samþykkt á Alþingi 29. maí 1996.