Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 628, 127. löggjafarþing 146. mál: eignarréttur og afnotaréttur fasteigna (lögheimili).
Lög nr. 136 21. desember 2001.

Lög um breyting á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, nr. 19 6. apríl 1966.


1. gr.

     Orðin „samfellt í a.m.k. fimm ár“ í 1. tölul. 1. mgr. 1. gr. laganna, sbr. lög nr. 23/1991, falla brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 14. desember 2001.