Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1270, 138. löggjafarþing 515. mál: úrvinnslugjald (hækkun gjalds).
Lög nr. 69 22. júní 2010.

Lög um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. málsl. 1. mgr. 7. gr. a laganna:
  1. Í stað „7 kr./kg“ kemur: 12 kr./kg.
  2. Í stað „3 kr./kg“ kemur: 5 kr./kg.


2. gr.

     Í stað „3,00 kr./kg“ í viðauka I við lögin kemur: 5,00 kr./kg.

3. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka V við lögin:
  1. Í stað „3,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 7,00 kr./kg.
  2. Eftirfarandi tollnúmer bætast við viðaukann:
  3. 2926.9000 Acetonitrile 120,00 kr./kg
  4. 2930.9000 DMSO 120,00 kr./kg
  5. 2933.3100 Oxidizer 120,00 kr./kg
  6. 3815.9000 Activator 120,00 kr./kg


4. gr.

     Í stað „130,00 kr./kg“ í viðauka VI við lögin kemur hvarvetna: 160,00 kr./kg.

5. gr.

     Í stað „1,50 kr./kg“ í viðauka VII við lögin kemur hvarvetna: 2,50 kr./kg.

6. gr.

     Í stað „25,00 kr./kg“ í viðauka VIII við lögin kemur hvarvetna: 30,00 kr./kg.

7. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XI við lögin:
  1. Í stað „19,00 kr./kg“ kemur: 25,00 kr./kg.
  2. Í stað „26,60 kr./kg“ kemur: 35,00 kr./kg.
  3. Í stað „104,50 kr./stk. kemur: 138,00 kr./stk.
  4. Í stað „313,50 kr./stk.“ kemur: 414,00 kr./stk.
  5. Í stað „418,00 kr./stk.“ kemur: 552,00 kr./stk.
  6. Í stað „627,00 kr./stk.“ kemur: 828,00 kr./stk.
  7. Í stað „836,00 kr./stk.“ kemur: 1.104,00 kr./stk.
  8. Í stað „1.672,00 kr./stk.“ kemur: 2.207,00 kr./stk.


8. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 2010.

Samþykkt á Alþingi 10. júní 2010.