Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1400, 141. löggjafarþing 696. mál: nýjar samgöngustofnanir (breyting ýmissa laga).
Lög nr. 59 10. apríl 2013.

Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra samgöngustofnana.


I. KAFLI
Breyting á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum.

1. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ og „Siglingastofnunar Íslands“ í a-lið 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðsins „flugmálastjórnar“ í b-lið 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

II. KAFLI
Breyting á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum.

2. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 4. mgr. 145. gr. og 1. mgr. 227. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ tvívegis í 8. mgr. 171. gr. a, 1., 2. og 4. mgr. 220. gr. og 5. og 8. mgr. 226. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ tvívegis í 3. mgr. 227. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.

III. KAFLI
Breyting á sjómannalögum, nr. 35/1985, með síðari breytingum.

3. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 4. mgr. 63. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

IV. KAFLI
Breyting á lögum um skráningu skipa, nr. 115/1985, með síðari breytingum.

4. gr.

 1. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ í 4. mgr. 1. gr., 3. mgr. 4. gr., 2. mgr. 5. gr., 1., 2. og 5. mgr. 6. gr., 4. mgr. 9. gr., 2. mgr. 10. gr., 1. og 2. mgr. 12. gr., tvívegis í 1. mgr. og 2. mgr. 13. gr., 14. gr., tvívegis í 3. mgr. 15. gr., 16. gr. og 17. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ tvívegis í 1. mgr., 2. og 5. mgr. 1. gr. a og 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í b-lið 4. mgr. 1. gr. a laganna kemur: Samgöngustofu.
 4. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 5. mgr. 1. gr. a og 1. mgr. 23. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 5. Í stað orðsins „siglingamálastjóri“ í 2. og 3. mgr. 3. gr., 2. mgr. 5. gr., 3. og 6. mgr. 6. gr., 7. gr., 2. mgr. 15. gr., tvívegis í 1. mgr. 18. gr. og 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: forstjóri Samgöngustofu.
 6. Í stað orðsins „siglingamálastjóra“ í 6. mgr. 9. gr., 2. mgr. 18. gr. og 2. mgr. 19. gr. laganna kemur: forstjóra Samgöngustofu.

V. KAFLI
Breyting á umferðarlögum, nr. 50/1987, með síðari breytingum.

5. gr.

 1. Í stað orðsins „vegamálastjóra“ í 2. mgr. 34. gr., 2. mgr. 81. gr. og 2. mgr. 85. gr. laganna kemur: forstjóra Vegagerðarinnar.
 2. Í stað orðsins „Vegagerðarinnar“ í 2. mgr. og tvívegis í 4. mgr. 68. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 3. 1. og 2. málsl. 3. mgr. 76. gr. laganna orðast svo: Samgöngustofa getur, að fengnu samþykki Vegagerðarinnar, veitt undanþágu frá reglum, sem settar eru samkvæmt grein þessari, þegar brýn nauðsyn þykir vegna sérstakra flutninga. Leyfið skal fylgja ökutækinu við flutninginn.
 4. Í stað orðsins „Vegamálastjóri“ í 1. og 3. mgr. 81. gr. og 1. mgr. 85. gr. laganna kemur: Forstjóri Vegagerðarinnar.
 5. Í stað orðsins „Umferðarstofu“ í 3. mgr. 91. gr. og 117. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 6. 116. og 117. gr. laganna færast fremst í XVI. kafla.
 7. Fyrirsögn XV. kafla laganna fellur brott.

VI. KAFLI.
Breyting á lögum um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð, nr. 45/1990.

6. gr.

 1. Í stað orðanna „Vegagerð ríkisins“ í 4. og 5. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Vegagerðar ríkisins“ í 4. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

VII. KAFLI
Breyting á lögum um vinnslu afla um borð í skipum, nr. 54/1992, með síðari breytingum.

7. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 5. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

VIII. KAFLI
Breyting á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, með síðari breytingum.

8. gr.

     Í stað orðsins „Umferðarstofu“ í 1. og 3. mgr., tvívegis í 4. mgr. og 7. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XIII í lögunum kemur: Samgöngustofu.

IX. KAFLI
Breyting á lögum um köfun, nr. 31/1996.

9. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 1. og 3. mgr. 3. gr., 1. og 2. mgr. 4. gr. og 1. mgr. 6. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 1. mgr. 5. gr., 2. mgr. 6. gr. og 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

X. KAFLI
Breyting á lögum um sjóvarnir, nr. 28/1997, með síðari breytingum.

10. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 2. mgr. 1. gr. og 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Vegagerðin.
 2. 2. gr. laganna fellur brott.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ í 2. mgr. 3. gr., 5. gr., 1. mgr. 6. gr., 2. mgr. 7. gr. og þrívegis í 10. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Vegagerðin.
 4. Í stað orðsins „hafnaráð“ í 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráðherra.
 5. Í stað orðanna „Nú telur Siglingastofnun, að höfðu samráði við hafnaráð“ í 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: Nú telur Vegagerðin.

XI. KAFLI
Breyting á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997, með síðari breytingum.

11. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 4. mgr. 5. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 5. mgr. 5. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XII. KAFLI
Breyting á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum.

12. gr.

 1. Í stað orðsins „Flugmálastjórn“ í 2. mgr. 4. gr., orðanna „Flugmálastjórn Íslands“ í 5. gr., orðsins „Flugmálastjórnar“ í 1. mgr. 14. gr. og orðanna „Flugmálastjórnar Íslands“ í 3. mgr. 28. gr. laganna og sömu orða hvarvetna annars staðar í lögunum kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðsins „flugmálastjóra“ í 2. mgr. 55. gr. laganna kemur: forstjóra Samgöngustofu.
 3. Í stað orðsins „flugmálastjóri“ í 2. og 5. mgr. 55. gr. laganna kemur: forstjóri Samgöngustofu.

XIII. KAFLI
Breyting á lögum um vitamál, nr. 132/1999, með síðari breytingum.

13. gr.

 1. 1. gr. laganna orðast svo:
 2.      Ráðherra fer með yfirstjórn vitamála og framkvæmd þeirra er á hendi Samgöngustofu og Vegagerðarinnar.
 3. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 1. mgr. og 1. málsl. 3. mgr. 2. gr., 5., 6. og 8. mgr. 3. gr., 1. mgr. 4. gr., 1. og 3. mgr. 9. gr., 3. mgr. 10. gr. og 11. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Vegagerðin.
 4. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 2. málsl. 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 5. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ tvívegis í 3. mgr. 2. gr. og 6. mgr. 3. gr. laganna kemur: Vegagerðin.
 6. Fyrirsögn I. kafla laganna verður: Yfirstjórn vitamála.
 7. 4. mgr. 3. gr. laganna fellur brott.
 8. Orðin „sem leitar umsagnar siglingaráðs um málið“ í 5. mgr. 3. gr. laganna falla brott.
 9. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 5. mgr. 3. gr. og 5. mgr. 10. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 10. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 7. mgr. 3. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðinni.
 11. Í stað orðanna „Siglingastofnunar er henni“ í 7. mgr. 3. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðarinnar er Vegagerðinni.
 12. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 7. mgr. 3. gr., 6. gr., tvívegis í 3. mgr. 9. gr. og 1. og 2. mgr. 10. gr. laganna kemur: Vegagerðarinnar.
 13. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands getur, að fenginni umsögn siglingaráðs“ í 8. mgr. 3. gr. laganna kemur: Vegagerðin getur.
 14. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 6. mgr. 10. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XIV. KAFLI
Breyting á lögum um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 16/2000, með síðari breytingum.

14. gr.

     Í stað orðsins „Umferðarstofa“ í c-lið 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.

XV. KAFLI
Breyting á lögum um bílaleigur, nr. 64/2000, með síðari breytingum.

15. gr.

 1. Í stað orðsins „Vegagerðarinnar“ í 1. mgr. og tvívegis í 5. mgr. 3. gr. og 10. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðsins „Vegagerðin“ í 2. mgr. 3. gr., 2. mgr. 4. gr. og 2. mgr. og tvívegis í 4. mgr. 9. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðsins „Umferðarstofu“ í 3. mgr. 5. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 4. Í stað orðsins „Vegagerðinni“ þrívegis í 4. mgr. 9. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XVI. KAFLI
Breyting á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001, með síðari breytingum.

16. gr.

 1. Orðin „Flugmálastjórn Íslands“ í 3. mgr. 24. gr. laganna falla brott.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 3. mgr. 24. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XVII. KAFLI
Breyting á lögum um fólksflutninga og farmflutninga á landi, nr. 73/2001, með síðari breytingum.

17. gr.

 1. Í stað orðsins „Vegagerðinni“ í 1. gr., 5. mgr. 4. gr., 2. og 3. mgr. 12. gr., 4. mgr. 13. gr., 2. mgr. 14. gr. og 1. og 2. mgr. 15. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðanna „Vegagerðin fer“ í 2. gr. laganna kemur: Samgöngustofa og Vegagerðin fara.
 3. 6. málsl. 2. mgr. 6. gr. laganna fellur brott.
 4. Í stað orðsins „Vegagerðarinnar“ í 3. mgr. 7. gr., 11. gr., 1. og 4. mgr. 12. gr., 4. mgr. 13. gr. og 1. mgr., þrívegis í 2. mgr. og 3. mgr. 15. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 5. Í stað orðsins „Vegagerðin“ í 8. gr., 10. gr., 11. gr., tvívegis í 2. mgr. og 3. mgr. 14. gr. og 1. og 2. mgr. 15. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 6. Í stað orðsins „Vegagerðarinnar“ í 17. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðarinnar.
 7. 2. og 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum falla brott.

XVIII. KAFLI
Breyting á lögum um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, nr. 76/2001, með síðari breytingum.

18. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 10. tölul. 2. gr., 4. mgr. 3. gr., 1., 3. og 8. mgr. 4. gr., 2. mgr. 5. gr., þrívegis í 1. mgr. og 4. mgr. 6. gr., 2. mgr. 7. gr. B, 1. mgr. 8. gr., 3. mgr. 9. gr., 4. mgr. 11. gr., 2. og 3. mgr. 12. gr. og 1. og 2. mgr. 16. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 15. tölul. 2. gr., 2. mgr. 3. gr., 3. mgr. 4. gr., 1. og 2. mgr. 8. gr., 13. gr., 14. gr. og 3. mgr. 16. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ tvívegis í 2. mgr. og 3. mgr. 7. gr. B og 1. og 2. mgr. 9. gr. A laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 4. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum fellur brott.

XIX. KAFLI
Breyting á lögum um leigubifreiðar, nr. 134/2001, með síðari breytingum.

19. gr.

 1. Í stað orðsins „Vegagerðin“ í 2. mgr. 1. gr., tvívegis í 1. mgr. og 2. mgr. 2. gr., 2., 3. og 4. mgr. 6. gr., 3., 4. og 6. mgr. 9. gr. og 10. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðsins „Vegagerðarinnar“ í 3. mgr. 1. gr., tvívegis í 4. mgr. 2. gr., 1., 3. og 4. mgr. 3. gr., 1. mgr. 4. gr., 1. mgr. 8. gr., 3. mgr. 9. gr. og 3. mgr. 12. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 3. Í stað orðsins „Vegagerðinni“ í 2. og 3. mgr. 2. gr., 4. mgr. 3. gr., 1. og 3. mgr. 6. gr., 7. gr., 3. mgr. 8. gr. og 2. mgr. 11. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 4. Ákvæði til bráðabirgða í lögunum fellur brott.

XX. KAFLI
Breyting á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002.

20. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands og Flugmálastjórn“ í 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: og Samgöngustofa.

XXI. KAFLI
Breyting á lögum um skipamælingar, nr. 146/2002, með síðari breytingum.

21. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 2. mgr. 2. gr., 5. gr. og 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ tvívegis í 4. gr., 6. gr. og 7. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ í 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXII. KAFLI
Breyting á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003, með síðari breytingum.

22. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands fer“ í 1. gr. laganna kemur: Samgöngustofa og Vegagerðin fara.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 2. málsl. og i-lið 1. mgr. og 3. mgr. 2. gr. og 2. mgr. 5. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Vegagerðin.
 3. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í h-lið 1. mgr. 2. gr., 1. mgr. 10. gr., 2. og 5. mgr. 13. gr. og 1. og 2. mgr. 19. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 4. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXIII. KAFLI
Breyting á lögum um björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, nr. 43/2003, með síðari breytingum

23. gr.

     Í stað orðsins „Flugmálastjórn“ í 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.

XXIV. KAFLI
Breyting á lögum um eftirlit með skipum, nr. 47/2003, með síðari breytingum.

24. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 5. mgr. 1. gr., 5. tölul. 2. gr., 1. mgr. 6. gr., 1. mgr. 7. gr., 8. gr., 1. mgr. 10. gr., 1. mgr. 11. gr., 1. mgr. 15. gr., 1. mgr. 18. gr., 19. gr., 2. mgr. 20. gr., 21. gr., 22. gr. og 3. mgr. 28. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 3. og 4. tölul. 2. gr., 2. mgr. 10. gr., 2. mgr. 11. gr., 1. mgr. 12. gr., 4. og 5. tölul. 13. gr., 14. gr., 2. og 3. mgr. 15. gr., 1. mgr. 16. gr., 2. mgr. 18. gr., 3. mgr. 26. gr. og 3. og 5. mgr. 28. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ tvívegis í 1. mgr. 6. gr., 3. og 6. mgr. 12. gr. og 4. tölul. 13. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 4. Í stað orðsins „siglingamálastjóri“ í 1. mgr. 6. gr., tvívegis í 21. gr. og 2. mgr. 23. gr. laganna kemur: forstjóri Samgöngustofu.
 5. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 1. mgr. 7. gr., 2., 4. og 5. mgr. 12. gr. og 14. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 6. Í stað orðsins „siglingamálastjóra“ í 1. mgr. 10. gr., 21. gr. og tvívegis í 2. mgr. 26. gr. laganna kemur: forstjóra Samgöngustofu.

XXV. KAFLI
Breyting á hafnalögum, nr. 61/2003, með síðari breytingum.

25. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ og „hefur“ í 2. gr. laganna kemur: Samgöngustofa og Vegagerðin; og: hafa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðarinnar.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ í 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 4. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 1. mgr. 5. gr., 22. gr., 1. mgr. 23. gr., 1. mgr. 25. gr. og 4. mgr. 26. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Vegagerðin.
 5. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 2., 3. og 4. málsl. 1. mgr. 6. gr., 1. mgr. 9. gr. og 1. mgr. 21. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 6. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 5. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: Vegagerðarinnar.
 7. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 6. málsl. 1. mgr. 6. gr. og 1. mgr. 27. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 8. 1. og 2. málsl. 2. mgr. 9. gr. laganna orðast svo: Höfn sem nýtur ríkisstyrks er skylt að senda endurskoðaða ársreikninga sína árlega til Samgöngustofu og Vegagerðarinnar sem og aðrar upplýsingar sem stofnanirnar kunna að óska eftir og snerta rekstur hafnarinnar. Öðrum höfnum er skylt að veita Samgöngustofu og Vegagerðinni þær upplýsingar sem stofnanirnar óska eftir og snerta rekstur hafnanna, enda séu þær nauðsynlegar vegna eftirlitshlutverks þeirra samkvæmt lögunum.
 9. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ í 3. málsl. 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðinni.
 10. 2. mgr. 23. gr. laganna orðast svo:
 11.      Við undirbúning þessarar tillögugerðar ber Vegagerðinni að hafa samráð við viðkomandi hafnarstjórn.
 12. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 2. mgr. 25. gr. laganna kemur: Vegagerðarinnar.
 13. Í stað orðsins „hafnaráð“ í 1. og 3. mgr. 26. gr. laganna kemur: Vegagerðin.
 14. Orðin „að fengnum tillögum Siglingastofnunar Íslands“ í 3. mgr. 26. gr. laganna falla brott.
 15. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 2. mgr. 27. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðarinnar.

XXVI. KAFLI
Breyting á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33/2004, með síðari breytingum.

26. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 5. mgr. 4. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 5. gr., b-lið 1. mgr. 14. gr. og 2. mgr. 18. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa, Vegagerðin.
 3. Í stað orðanna „og Siglingastofnunar Íslands“ í 4. mgr. 6. gr. laganna kemur: Samgöngustofu og Vegagerðarinnar.
 4. Í stað orðanna „sjö fulltrúa“ í 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: átta fulltrúa.
 5. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands einn fulltrúa“ í 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: Samgöngustofa og Vegagerðin einn fulltrúa hvor.
 6. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 1. mgr. 24. gr. laganna kemur: Samgöngustofu, Vegagerðarinnar.

XXVII. KAFLI
Breyting á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004, með síðari breytingum.

27. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 1. gr., 1.–5., 7. og 9. mgr. 4. gr., 1. og 5. mgr. 5. gr., tvívegis í 1. mgr. og 2. mgr. 6. gr., 8. gr., 1. mgr. 9. gr., 1. mgr. 10. gr., 12. gr. og 1. mgr. 14. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðsins „Siglingastofnun“ tvívegis í 4. mgr. og 6. mgr. 4. gr. og 2. mgr. 14. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 5. mgr. 4. gr. og 5. mgr. 5. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 4. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 4. og 6. mgr. 5. gr., tvívegis í 4. mgr. 6. gr., 1. mgr. 10. gr. og 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um olíugjald og kílómetragjald, nr. 87/2004, með síðari breytingum.

28. gr.

 1. Í stað orðsins „Umferðarstofu“ í 4. mgr. 4. gr. og 2. tölul. 2. mgr. 13. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðsins „Vegagerðarinnar“ tvívegis í 3. mgr. og 4. mgr. 15. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 3. Í stað orðsins „Vegagerðinni“ í 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXIX. KAFLI
Breyting á lögum um Landhelgisgæslu Íslands, nr. 52/2006.

29. gr.

 1. Í stað orðsins „Flugmálastjórn“ í 14. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðsins „Flugmálastjórnar“ í 4. mgr. 25. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXX. KAFLI
Breyting á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, með síðari breytingum.

30. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 4. gr. og orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 5. gr. og 6. mgr. 6. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXXI. KAFLI
Breyting á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007, með síðari breytingum.

31. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 2. mgr. 4. gr., 3. mgr. 5. gr., 2. mgr. 6. gr., 4. mgr. 7. gr., 1. mgr. 7. gr. a, 3. mgr. og c-lið 4. mgr. 8. gr., 4. mgr. 11. gr., 17. gr. og 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 4. mgr. 4. gr., 3. og 6. mgr. 8. gr., 4. mgr. 9. gr., 1. og 4. mgr. 10. gr., 1. og 2. mgr. 11. gr., b-lið 1. mgr., 3. tölul. a-liðar 3. mgr. og 4. mgr. 12. gr., 3. mgr. 13. gr. og 16. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 3. Í stað orðanna „Siglingastofnun“ í 3. mgr. 13. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXXII. KAFLI
Breyting á lögum um íslenska alþjóðlega skipaskrá, nr. 38/2007, með síðari breytingum.

32. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 5. mgr. 4. gr., 1., 3. og 4. mgr. 5. gr., 1. og 2. mgr. 7. gr., 9. gr., 10. gr. og 2. mgr. 11. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 9. og 12. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXXIII. KAFLI
Breyting á vegalögum, nr. 80/2007.

33. gr.

 1. Í stað orðsins „vegamálastjóra“ í 1. og 2. mgr. 14. gr., 3. mgr. 15. gr., 21. gr., 24. gr. og 6. mgr. 37. gr. laganna kemur: forstjóra Vegagerðarinnar.
 2. Orðin „að fenginni umsögn Siglingastofnunar Íslands“ í 2. mgr. 22. gr. laganna falla brott.

XXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007.

34. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 6. mgr. 10. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXXV. KAFLI
Breyting á lögum um Landeyjahöfn, nr. 66/2008, með síðari breytingum.

35. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 1. mgr. 2. gr., 2. og 5. mgr. 3. gr. og 3. mgr. 4. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Vegagerðin.
 2. Í stað orðsins „Siglingastofnunar“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: Vegagerðarinnar.
 3. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 1. og 2. mgr. 4. gr. og 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: Vegagerðarinnar.

XXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, með síðari breytingum.

36. gr.

 1. Orðið „flugmálastjóri“ í 1. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna fellur brott.
 2. Í stað orðanna „siglingamálastjóri og vegamálastjóri“ í 1. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: forstjóri Samgöngustofu og forstjóri Vegagerðarinnar.

XXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um lögskráningu sjómanna, nr. 35/2010.

37. gr.

 1. Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 1. tölul. 3. gr. laganna kemur: Sam göngustofa.
 2. Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um stjórn vatnamála, nr. 36/2011, með síðari breytingum.

38. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnun Íslands“ í 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um skeldýrarækt, nr. 90/2011, með síðari breytingum.

39. gr.

     Í stað orðanna „Siglingastofnunar Íslands“ í 2. mgr. 5. gr., 6. gr., 2. mgr. 7. gr., 3. mgr. 9. gr., 2. mgr. 11. gr. og 17. gr. laganna kemur: Samgöngustofu.

XL. KAFLI
Breyting á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum.

40. gr.

     Í stað orðsins „Umferðarstofa“ í g-lið 2. mgr. 6. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.

XLI. KAFLI
Breyting á lögum um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála, nr. 119/2012.

41. gr.

 1. Í stað orðsins „Farsýslan“ í 1. mgr. 1. gr., orðsins „Farsýslunni“ í 2. mgr. 6. gr., orðsins „Farsýslunnar“ í 4. mgr. 6. gr. og orðsins „Farsýsluna“ í 1. og 2. tölul. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum og sömu orða hvarvetna annars staðar í lögunum kemur, í viðeigandi beygingarfalli: Samgöngustofa.
 2. Við 2. gr. laganna bætist ný málsgrein sem orðast svo:
 3.      Ráðherra er heimilt að kveða nánar á um hlutverk og starfshætti Samgöngustofu með reglugerð.
 4. Við 2. mgr. 3. gr. laganna bætist nýr málsliður sem orðast svo: Ráðherra er heimilt að setja reglugerð um starfsemi fagráðs á starfssviði Samgöngustofu.
 5. Heiti laganna verður: Lög um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála.

XLII. KAFLI
Breyting á lögum um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála, nr. 120/2012.

42. gr.

 1. Við 2. gr. laganna bætist ný málsgrein sem orðast svo:
 2.      Ráðherra er heimilt að kveða nánar á um hlutverk og starfshætti Vegagerðarinnar með reglugerð.
 3. Við 2. mgr. 3. gr. laganna bætist nýr málsliður sem orðast svo: Ráðherra er heimilt að setja reglugerð um starfsemi fagráðs á starfssviði Vegagerðarinnar.
 4. Í stað orðsins „Farsýslunni“ í 2. tölul. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum kemur: Samgöngustofu.

XLIII. KAFLI
Breyting á lögum um rannsókn samgönguslysa, nr. 18/2013.

43. gr.

     Í stað orðanna „Flugmálastjórn Íslands“ í b-lið 2. mgr. 12. gr. laganna kemur: Samgöngustofa.

XLIV. KAFLI
Gildistaka.

44. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 2013.

Samþykkt á Alþingi 28. mars 2013.