Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1602, 144. löggjafarþing 470. mál: almenn hegningarlög (nálgunarbann).
Lög nr. 44 8. júlí 2015.

Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (nálgunarbann).


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 242. gr. laganna:
  1. Á eftir orðinu „ákvæðum“ í 1. tölul. kemur: 232. gr.
  2. A-liður 2. tölul. orðast svo: Brot gegn ákvæðum 230. og 231. gr. sæta ákæru eftir kröfu þess manns sem misgert var við.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 2. júlí 2015.