Dagskrá þingfunda

Dagskrá 53. fundar á 121. löggjafarþingi föstudaginn 20.12.1996 kl. 10:00
[ 52. fundur | 54. fundur ]

Fundur stóð 20.12.1996 10:00 - 20:37

Dag­skrár­númer Mál
1. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins (nýtt réttindakerfi) 180. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heilsugæslulæknar, prófessorar o.fl.) 251. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Lánsfjáraukalög 1996 (útgáfa húsbréfa) 226. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Almannatryggingar og lyfjalög (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd) 250. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Málefni fatlaðra (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.) 228. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga 237. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Eignarhald afurðastöðva í mjólkuriðnaði 225. mál, þingsályktunartillaga GL. Frh. fyrri umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Öryggi raforkuvirkja 73. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Löggildingarstofa 74. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997 248. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
11. Fjárlög 1997 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu