Dagskrá þingfunda

Dagskrá 5. fundar á 120. löggjafarþingi mánudaginn 09.10.1995 kl. 15:00
[ 4. fundur | 6. fundur ]

Fundur stóð 09.10.1995 15:00 - 17:03

Dag­skrár­númer Mál
1. Lyfjalög (gildistaka ákvæða um stofnun lyfjabúða o.fl.) 21. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra (breyting ýmissa laga) 13. mál, lagafrumvarp ÖS. 1. umræða
3. Útvarpslög (Menningarsjóður útvarpsstöðva) 3. mál, lagafrumvarp ÁRJ. 1. umræða
4. Seðlabanki Íslands (bankaeftirlitið) 14. mál, lagafrumvarp SighB. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Lilja Á. Guðmundsdóttir fyrir ÁE (Ágúst Einarsson))
Stjórn fiskveiða (umræður utan dagskrár)
Tilkynning um utandagskrárumræðu (tilkynningar forseta)
Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda (tilkynningar forseta)
Athugasemd við 53. gr. þingskapa (tilkynningar forseta)