Dagskrá þingfunda

Dagskrá 54. fundar á 121. löggjafarþingi föstudaginn 20.12.1996 að loknum 53. fundi
[ 53. fundur | 55. fundur ]

Fundur stóð 20.12.1996 20:37 - 23:16

Dag­skrár­númer Mál
1. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins (nýtt réttindakerfi) 180. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heilsugæslulæknar, prófessorar o.fl.) 251. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Lánsfjáraukalög 1996 (útgáfa húsbréfa) 226. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Almannatryggingar og lyfjalög (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd) 250. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Málefni fatlaðra (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.) 228. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Öryggi raforkuvirkja 73. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Löggildingarstofa 74. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999 182. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
9. Frestun á fundum Alþingis 261. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Lok þinghalds fyrir jólahlé (athugasemdir um störf þingsins)
Öll dagskrármálin (afbrigði um dagskrármál)