Dagskrá þingfunda

Dagskrá 56. fundar á 121. löggjafarþingi þriðjudaginn 28.01.1997 kl. 13:30
[ 55. fundur | 57. fundur ]

Fundur stóð 28.01.1997 13:30 - 17:57

Dag­skrár­númer Mál
1. Minning Einars Ingimundarsonar
2. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (heildarlög) 256. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
3. Almenningsbókasöfn (heildarlög) 238. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
4. Grunnskólar (námsleyfasjóður) 254. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
5. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum (flokkun starfsheita) 259. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
6. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi 192. mál, þingsályktunartillaga HG. Fyrri umræða
7. Staða drengja í grunnskólum 227. mál, þingsályktunartillaga SvanJ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)
Framhaldsfundir Alþingis
Álver á Grundartanga (umræður utan dagskrár) til umhverfisráðherra
Breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir (umræður utan dagskrár) til umhverfisráðherra