Dagskrá þingfunda

Dagskrá 133. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 16.08.2016 kl. 13:30
[ 132. fundur | 134. fundur ]

Fundur stóð 16.08.2016 13:31 - 23:27

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Námslán og námsstyrkir (heildarlög) 794. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
3. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
4. Þjóðaröryggisráð 784. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 2. umræða
5. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur) 589. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um verktakagreiðslur hjá Fasteignaskrá (eftirfylgniskýrsla)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um innkaupastefnu ráðuneyta
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun