Dagskrá þingfunda

Dagskrá 134. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 17.08.2016 kl. 15:00
[ 133. fundur | 135. fundur ]

Fundur stóð 17.08.2016 15:02 - 19:25

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Þjóðaröryggisráð 784. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur) 589. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Fjármálastefna 2017--2021 741. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Síðari umræða
6. Fjármálaáætlun 2017--2021 740. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Síðari umræða