Dagskrá þingfunda

Dagskrá 166. fundar á 145. löggjafarþingi föstudaginn 07.10.2016 kl. 10:30
[ 165. fundur | 167. fundur ]

Fundur stóð 07.10.2016 10:31 - 17:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 638. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
3. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán) 817. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
4. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) 631. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist 854. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
7. Höfundalög (eintakagerð til einkanota) 870. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
8. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga) 883. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 2. umræða
9. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta) 826. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
10. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur) 665. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Kveðjuorð (um fundarstjórn)
Frumvarp um raflínur að Bakka (um fundarstjórn)
Kveðjuorð (um fundarstjórn)
Framhald þingstarfa (um fundarstjórn)