Fundargerð 145. þingi, 166. fundi, boðaður 2016-10-07 10:30, stóð 10:31:28 til 17:44:26 gert 10 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

166. FUNDUR

föstudaginn 7. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711, 1740, 1751, 1756 og 1757.

[11:06]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:33]


Um fundarstjórn.

Kveðjuorð.

[14:10]

Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Um fundarstjórn.

Framhald þingstarfa.

[14:20]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711, 1740, 1751, 1756 og 1757.

[14:25]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:51]


Um fundarstjórn.

Frumvarp um raflínur að Bakka.

[16:59]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 2. umr.

Stjfrv., 854. mál. --- Þskj. 1621, nál. 1742.

[17:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 631. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1054, nál. 1685, frhnál. 1727, brtt. 1686.

[17:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 870. mál (eintakagerð til einkanota). --- Þskj. 1667, nál. 1749.

[17:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almennar íbúðir, 2. umr.

Frv. velfn., 883. mál (staða stofnframlaga). --- Þskj. 1712.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Kveðjuorð.

[17:39]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.

[17:44]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. og 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------