Dagskrá þingfunda

Dagskrá 44. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 20.03.2017 kl. 15:00
[ 43. fundur | 45. fundur ]

Fundur stóð 20.03.2017 15:00 - 17:38

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sala Arion banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbanka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Samskipti ríkisins við vogunarsjóði, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Fátækt á Íslandi, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Tjáningarfrelsi, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
2. Áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða (sérstök umræða) til umhverfis- og auðlindaráðherra
3. Hamfarasjóður til umhverfis- og auðlindaráðherra 187. mál, fyrirspurn ATG.
4. Framhaldsskóladeild á Reykhólum til mennta- og menningarmálaráðherra 191. mál, fyrirspurn ELA.
5. Nám í hjúkrunarfræði til mennta- og menningarmálaráðherra 192. mál, fyrirspurn ELA.
6. Nám í máltækni til mennta- og menningarmálaráðherra 254. mál, fyrirspurn KJak.
7. Yfirferð kosningalaga til dómsmálaráðherra 140. mál, fyrirspurn BLG.
8. Sala eigna á Ásbrú til fjármála- og efnahagsráðherra 155. mál, fyrirspurn SilG.
9. Endurgreiðsla á virðisaukaskatti til ferðamanna til fjármála- og efnahagsráðherra 239. mál, fyrirspurn ÁstaH.
10. Húsnæðisbætur til félags- og jafnréttismálaráðherra 226. mál, fyrirspurn SÞÁ.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Björn Valur Gíslason fyrir Steingrím J. Sigfússon, Bjarni Jónsson fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur og Oktavía Hrund Jónsdóttir fyrir Smára McCarthy)
Komugjald á flugfarþega til fjármála- og efnahagsráðherra 233. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OH. Tilkynning
Auðlindarenta raforkufyrirtækja til fjármála- og efnahagsráðherra 250. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OH. Tilkynning
Inn- og útskattur hótela og gistiheimila til fjármála- og efnahagsráðherra 238. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OH. Tilkynning
Landsvirkjun til fjármála- og efnahagsráðherra 164. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SilG. Tilkynning
Skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna til fjármála- og efnahagsráðherra 247. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Hæstu og lægstu laun hjá ríkinu til fjármála- og efnahagsráðherra 246. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KJak. Tilkynning
Fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl. til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 181. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SJS. Tilkynning
Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun til félags- og jafnréttismálaráðherra 152. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Heilbrigðisþjónusta veitt erlendum ferðamönnum til heilbrigðisráðherra 171. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HKF. Tilkynning