Dagskrá þingfunda

Dagskrá 19. fundar á 148. löggjafarþingi miðvikudaginn 31.01.2018 kl. 15:00
[ 18. fundur | 20. fundur ]

Fundur stóð 31.01.2018 15:00 - 19:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta) 6. mál, lagafrumvarp OH. 1. umræða
3. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi) 37. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
4. Búvörulög og búnaðarlög (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.) 64. mál, lagafrumvarp ÞKG. 1. umræða
5. Ættleiðingar (umsögn nákominna) 128. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
6. Útlendingar (fylgdarlaus börn) 42. mál, lagafrumvarp RBB. 1. umræða
7. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) 22. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
Utan dagskrár
Beiðni um sérstaka umræðu -- störf stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar (um fundarstjórn)
Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum til félags- og jafnréttismálaráðherra 56. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Tilkynning um kosningu ríkisendurskoðanda (tilkynningar forseta)