Dagskrá þingfunda

Dagskrá 25. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 19.02.2018 kl. 15:00
[ 24. fundur | 26. fundur ]

Fundur stóð 19.02.2018 15:01 - 17:17

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sala á hlut ríkisins í Arion banka, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Verð á hlut ríkisins í Arion banka, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Efnisgjöld á framhaldsskólastigi, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Skilyrði fyrir gjafsókn, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Samkeppnisundanþágur mjólkuriðnaðarins, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
f. Samgöngur til Vestmannaeyja, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
3. Frelsi á leigubílamarkaði (sérstök umræða) til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
4. Vegþjónusta til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 154. mál, fyrirspurn LínS.
5. Lögheimili til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 174. mál, fyrirspurn OH.
Utan dagskrár
Greiðslur til þingmanna (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Una Hildardóttir fyrir Ólaf Þór Gunnarsson, Þórarinn Ingi Pétursson fyrir Þórunni Egilsdóttur og Adda María Jóhannsdóttir fyrir Guðmund Andra Thorsson)
Afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar til fjármála- og efnahagsráðherra 106. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Rannsóknir á súrnun sjávar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 102. mál, fyrirspurn til skrifl. svars RBB. Tilkynning
Hávaðamengun í hafi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 124. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SMc. Tilkynning
Aðgerðir gegn súrnun sjávar til umhverfis- og auðlindaráðherra 101. mál, fyrirspurn til skrifl. svars RBB. Tilkynning
Aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu til heilbrigðisráðherra 122. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OC. Tilkynning
Ívilnunarsamningar til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 55. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Aðgerðaáætlun um orkuskipti til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 123. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OC. Tilkynning
Tilkynning um óundirbúnar fyrirspurnir (tilkynningar forseta)