Dagskrá þingfunda

Dagskrá 40. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 19.03.2018 kl. 15:00
[ 39. fundur | 41. fundur ]

Fundur stóð 19.03.2018 15:01 - 18:19

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Minnst látinna fyrrverandi alþingismanna, Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar
2. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
3. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Áherslur í heilbrigðismálum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Fækkun rúma fyrir vímuefna- og áfengissjúklinga, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Smávægileg brot á sakaskrá, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Komugjöld, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
f. Boðaður niðurskurður opinberrar þjónustu, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
4. Útflutningsskylda í landbúnaði til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 194. mál, fyrirspurn ÞKG.
5. Hreinlætisaðstaða í Dyrhólaey til umhverfis- og auðlindaráðherra 245. mál, fyrirspurn BirgÞ.
6. Eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum til fjármála- og efnahagsráðherra 312. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓÍ.
7. Hnjask á atkvæðakössum til dómsmálaráðherra 313. mál, fyrirspurn BLG.
8. Framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna til dómsmálaráðherra 329. mál, fyrirspurn OH.
9. Vinna við réttaröryggisáætlun til dómsmálaráðherra 338. mál, fyrirspurn ÞKG.
10. Samræmd próf og innritun í framhaldsskóla til mennta- og menningarmálaráðherra 328. mál, fyrirspurn BLG.
Utan dagskrár
Frestun á framlagningu fjármálaáætlunar (um fundarstjórn)
Framlagning fjármálaáætlunar (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Álfheiður Eymarsdóttir fyrir Smára McCarthy, Jónína Björg Magnúsdóttir fyrir Guðjón S. Brjánsson og Pawel Bartoszek fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson)
Rekstur háskóla til mennta- og menningarmálaráðherra 139. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Innflæði erlends áhættufjármagns til fjármála- og efnahagsráðherra 232. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn til heilbrigðisráðherra 189. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BirgÞ. Tilkynning
Sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs til félags- og jafnréttismálaráðherra 218. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Framboð á félagslegu húsnæði til félags- og jafnréttismálaráðherra 205. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ABBS. Tilkynning
Matvælaframleiðsla á Íslandi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 240. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞórP. Tilkynning
Herstöðvarrústir á Straumnesfjalli til umhverfis- og auðlindaráðherra 217. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LRM. Tilkynning
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Tilkynning um fjármálaáætlun (tilkynningar forseta)