Dagskrá þingfunda

Dagskrá 44. fundar á 148. löggjafarþingi föstudaginn 23.03.2018 kl. 10:30
[ 43. fundur | 45. fundur ]

Fundur stóð 23.03.2018 10:31 - 19:03

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Kosning eins manns í stað Þóru Helgadóttur í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál (kosningar)
3. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2019, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974 (kosningar)
4. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur) 93. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
5. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum) 340. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða
6. Meðferð sakamála (sakarkostnaður) 203. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
7. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) 10. mál, lagafrumvarp JSV. 3. umræða
8. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 40. mál, lagafrumvarp AIJ. 3. umræða
9. Afnám innflæðishafta og vaxtastig (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
10. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna) 395. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
11. Skipulag haf- og strandsvæða 425. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Orð þingmanns í störfum þingsins og þingmannamál (um fundarstjórn)
Ráðherrabílar og bílstjórar til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 283. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 323. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 265. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GIK. Tilkynning
Greiðslur til foreldra vegna andvanafæðingar og fósturláts til félags- og jafnréttismálaráðherra 226. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Staða barnaverndarmála á Íslandi
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Heilbrigðisstofnun Austurlands
Dagur Norðurlanda (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 324. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 281. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn opinberra hlutafélaga til fjármála- og efnahagsráðherra 308. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning