Dagskrá þingfunda

Dagskrá 46. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 10.04.2018 kl. 13:30
[ 45. fundur | 47. fundur ]

Fundur stóð 10.04.2018 13:30 - 22:59

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi til ríkisendurskoðanda 437. mál, beiðni um skýrslu JÞÓ. Hvort leyfð skuli
3. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið til utanríkisráðherra 478. mál, beiðni um skýrslu ÓÍ. Hvort leyfð skuli
4. Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl) 422. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.) 423. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda 424. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
7. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (skipan í stjórn, brottfall ákvæða) 452. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
8. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (hálfur lífeyrir) 453. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
9. Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl) 426. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
10. Lyfjalög (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja) 427. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
11. Skaðabótalög (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.) 441. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
12. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur) 442. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
13. Almenn hegningarlög (mútubrot) 458. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
14. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna) 395. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
15. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun 484. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
16. Ferðamálastofa 485. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
17. Fiskræktarsjóður (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.) 433. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
18. Ábúðarlög (úttekt og yfirmat) 456. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
19. Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.) 457. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
20. Stjórn fiskveiða (strandveiðar) 429. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða
21. Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.) 492. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Dagskrá fundarins (um fundarstjórn)
Lánafyrirgreiðsla fjármálastofnana til fjármála- og efnahagsráðherra 383. mál, fyrirspurn til skrifl. svars NF. Tilkynning
Eiturefnaflutningar um íbúðahverfi til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 355. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓÍ. Tilkynning
Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins til heilbrigðisráðherra 360. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til utanríkisráðherra 316. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til utanríkisráðherra 282. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 186. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞKG. Tilkynning
Kostnaður við Landeyjahöfn og Vestmannaeyjaferju til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 241. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Endurmenntun ökumanna farþega- og vöruflutningabifreiða til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 290. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LRM. Tilkynning
Fjárframlög til samgöngumála til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 326. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BHar. Tilkynning
Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 352. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AFE. Tilkynning
Eiturefnaflutningar um Sandskeið og Hellisheiði til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 354. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓÍ. Tilkynning
Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 371. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning