Dagskrá þingfunda

Dagskrá 25. fundar á 150. löggjafarþingi fimmtudaginn 24.10.2019 kl. 10:30
[ 24. fundur | 26. fundur ]

Fundur stóð 24.10.2019 10:32 - 17:25

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Aðgerðir Íslandsbanka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
c. Vegur um Dynjandisheiði, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
d. Veggjöld, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
e. Innheimta skatta, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu 146. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs til mennta- og menningarmálaráðherra 280. mál, beiðni um skýrslu HVH. Hvort leyfð skuli
4. Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd, gerð arðskráa o.fl.) 251. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
5. Bætur vegna ærumeiðinga 278. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
6. Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila) 231. mál, lagafrumvarp BergÓ. 1. umræða
7. Stjórnarskipunarlög 279. mál, lagafrumvarp LE. 1. umræða
8. CBD í almennri sölu 285. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
9. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) 66. mál, lagafrumvarp JónG. 1. umræða
10. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni 166. mál, þingsályktunartillaga ÓGunn. Fyrri umræða
11. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi 203. mál, þingsályktunartillaga ÞórP. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014 til dómsmálaráðherra 192. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HHG. Tilkynning