Fundargerð 150. þingi, 25. fundi, boðaður 2019-10-24 10:30, stóð 10:32:26 til 17:25:29 gert 25 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 24. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014. Fsp. HHG, 192. mál. --- Þskj. 196.

[10:32]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Aðgerðir Íslandsbanka.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Vegur um Dynjandisheiði.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Arna Lára Jónsdóttir.


Veggjöld.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Innheimta skatta.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu, frh. síðari umr.

Stjtill., 146. mál. --- Þskj. 146, nál. 308 og 309.

[11:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 332).


Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs.

Beiðni um skýrslu HVH o.fl., 280. mál. --- Þskj. 314.

[11:20]

Horfa


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 251. mál (minnihlutavernd, gerð arðskráa o.fl.). --- Þskj. 272.

[11:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Bætur vegna ærumeiðinga, 1. umr.

Stjfrv., 278. mál. --- Þskj. 312.

[12:42]

Horfa

[13:00]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Girðingarlög, 1. umr.

Frv. BergÓ o.fl., 231. mál (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila). --- Þskj. 249.

[13:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 279. mál. --- Þskj. 313.

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


CBD í almennri sölu, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 285. mál. --- Þskj. 321.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 66. mál (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). --- Þskj. 66.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 166. mál. --- Þskj. 166.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[17:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:25.

---------------