Dagskrá þingfunda

Dagskrá 26. fundar á 150. löggjafarþingi mánudaginn 04.11.2019 kl. 15:00
[ 25. fundur | 27. fundur ]

Fundur stóð 04.11.2019 15:00 - 17:46

Dag­skrár­númer Mál
1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Birgis Ísleifs Gunnarssonar
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími til heilbrigðisráðherra
a. Lífeyrissjóðir og fjárfestingar, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Skerðingar í almannatryggingakerfinu, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
c. Framlög til fatlaðra og öryrkja, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
d. Aðgerðir í loftslagsmálum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
e. Málefni innflytjenda, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
f. Fjárframlög til Skógræktarinnar, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
3. Geðheilbrigðisvandi ungs fólks (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
4. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.) 317. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
5. Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar) 315. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
6. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur) 316. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
7. Breyting á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur) 318. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Þórarinn Ingi Pétursson fyrir Þórunni Egilsdóttur og Hjálmar Bogi Hafliðason fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur)
Embættismaður nefndar (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Hvalreki til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 153. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets til fjármála- og efnahagsráðherra 157. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AFE. Tilkynning
Skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis til umhverfis- og auðlindaráðherra 201. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞKG. Tilkynning