Fundargerð 150. þingi, 26. fundi, boðaður 2019-11-04 15:00, stóð 15:00:39 til 17:46:05 gert 5 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 4. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Birgis Ísleifs Gunnarssonar.

[15:00]

Horfa

Forseti minntist Birgis Ísleifs Gunnarssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 28. október sl.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Varamenn taka þingsæti.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust., og Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Líneikar Önnu Sævarsdóttur, 9. þm. Norðaust.


Embættismaður nefndar.

[15:11]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen hefði verið kjörin formaður sameiginlegu þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins.


Frestun á skriflegum svörum.

Hvalreki. Fsp. AIJ, 153. mál. --- Þskj. 153.

Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets. Fsp. AFE, 157. mál. --- Þskj. 157.

Skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis. Fsp. ÞKG, 201. mál. --- Þskj. 210.

[15:11]

Horfa

[15:12]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:13]

Horfa


Lífeyrissjóðir og fjárfestingar.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skerðingar í almannatryggingakerfinu.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Framlög til fatlaðra og öryrkja.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Aðgerðir í loftslagsmálum.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Málefni innflytjenda.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Fjárframlög til Skógræktarinnar.

[15:49]

Horfa

Spyrjandi var Þórarinn Ingi Pétursson.


Sérstök umræða.

Geðheilbrigðisvandi ungs fólks.

[15:56]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 1. umr.

Stjfrv., 317. mál (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). --- Þskj. 360.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, 1. umr.

Stjfrv., 315. mál (alþjóðlegar skuldbindingar). --- Þskj. 356.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 316. mál (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur). --- Þskj. 357.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, 1. umr.

Stjfrv., 318. mál (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur). --- Þskj. 361.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:46.

---------------