Dagskrá þingfunda

Dagskrá 59. fundar á 151. löggjafarþingi miðvikudaginn 24.02.2021 kl. 13:00
[ 58. fundur | 60. fundur ]

Fundur stóð 24.02.2021 13:01 - 17:06

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi) 7. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
3. Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila) 145. mál, lagafrumvarp BergÓ. 1. umræða
4. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn 191. mál, þingsályktunartillaga ÓGunn. Fyrri umræða
5. Tekjuskattur (gengishagnaður) 203. mál, lagafrumvarp ÓBK. 1. umræða
6. Rafvæðing styttri flugferða 214. mál, þingsályktunartillaga AFE. Fyrri umræða
7. Viðhald og varðveisla gamalla báta 226. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða
8. Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) 231. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
9. Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) 232. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
10. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda 233. mál, lagafrumvarp BirgÞ. 1. umræða
11. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar) 234. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
12. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025 237. mál, þingsályktunartillaga BjG. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Afturköllun þingmála (tilkynningar forseta)
Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna fyrri búsetu erlendis til félags- og barnamálaráðherra 391. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SEÞ. Tilkynning
Stuðningur og sérkennsla í grunnskólum til mennta- og menningarmálaráðherra 516. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AKÁ. Tilkynning