Fundargerð 151. þingi, 59. fundi, boðaður 2021-02-24 13:00, stóð 13:01:06 til 17:06:37 gert 25 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

miðvikudaginn 24. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmála.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að 503. og 484. mál hefðu verið kölluð aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Fsp. SEÞ, 391. mál. --- Þskj. 544.

Stuðningur og sérkennsla í grunnskólum. Fsp. AKÁ, 516. mál. --- Þskj. 867.

[13:01]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 7. mál (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi). --- Þskj. 7, nál. 921, 926 og 935.

[13:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 191. mál. --- Þskj. 192.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 203. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 204.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Viðhald og varðveisla gamalla báta, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 226. mál. --- Þskj. 228.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 231. mál (tilhögun strandveiða). --- Þskj. 234.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fiskistofa, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 232. mál (niðurfelling strandveiðigjalds). --- Þskj. 235.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 233. mál. --- Þskj. 236.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 234. mál (tengdir aðilar). --- Þskj. 240.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 237. mál. --- Þskj. 251.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------