Uppbygging innviða á Bakka í Norðurþingi.

(1506001)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.06.2015 81. fundur atvinnuveganefndar Uppbygging innviða á Bakka í Norðurþingi.
Meiri hluti nefndarinnar ákvað að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um til laga um breytingu á lögum nr. 41/2013, um heimild til handa ráðherra,f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi. Flutningsmenn verða: JónG, LRM,
HarB, ÁsF, KLM, PJP, ÞorS, ÞórE.
09.06.2015 79. fundur atvinnuveganefndar Uppbygging innviða á Bakka í Norðurþingi.
Formaður lagði fram frumvarp til laga
um breytingu lögum, nr. 41/2013, um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi, með síðari breytingum. Formaður lagði til að nefndin flytti frumvarpið, verður tekið á dagskrá síðar.
02.06.2015 75. fundur atvinnuveganefndar Uppbygging innviða á Bakka í Norðurþingi.
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ragnhildi Hjaltadóttur og Sigurberg Björnsson frá innanríkisráðuneyti og Hrein Haraldsson frá Vegagerðinni.