Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna)

(1602027)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.02.2016 39. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna)
Meiri hluti nefndarinnar samþykkti að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna). Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir var samþykk áliti skv. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna um fastanefndir Alþingis. Helgi Hrafn Gunnarsson var ekki samþykkur frumvarpi þessu.
18.02.2016 38. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna)
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.
17.02.2016 37. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna)
Á fund nefndarinnar komu Hermann Sæmundsson og Þorsteinn Gunnarsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þeir yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
16.02.2016 36. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna)
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni.
04.02.2016 35. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum (úrskurðarnefnd og fjölgun nefndarmanna)
Nefndin ræddi frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum.