Forsætisnefnd 25. maí 2021

Beiðni umboðsmanns Alþingis um leyfi fyrir aukastörfum
Samþykkt að heimila umboðsmanni að sinna áfram tilgreindum aukastörfum við
ráðgjöf í stjórnarskrármálum fyrir grænlenska þingið, til að ljúka starfi dósents við
Háskóla Íslands til 1. júní nk. og sem settur landsréttardómari í máli 206/2020.