Forsætisnefnd 4. nóvember 2020

Kæra blaðamanns Viðskiptablaðsins
Staðfest niðurstaða skrifstofunnar um að synja beri blaðamanni Viðskiptablaðsins um afhendingu greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf. BLG og GBr greiddu atkvæði gegn tillögu forseta um að staðfesta niðurstöðu skrifstofunnar.

Leyfi setts umboðsmanns til að sinna takmörkuðum aukastörfum
Samþykkt erindi frá settum umboðsmanni, dags. 3. nóv. 2020, þar sem óskað er heimildar til að ljúka ákveðnum afmörkuðum verkefnum samhliða störfum setts umboðsmanns.