Æviágrip þingmanna: 252

 1. Alex B. Stefánsson fæddur 1986. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður febrúar og nóvember-desember 2018 og maí 2019 (Framsóknarflokkur).
 2. Alexander Stefánsson fæddur 1922. Alþingismaður Vesturlands 1978—1991 (Framsóknarflokkur). Félagsmálaráðherra 1983—1987.
 3. Andrés Eyjólfsson fæddur 1886. Alþingismaður Mýramanna 1951—1956 (Framsóknarflokkur).
 4. Anna Jensdóttir fædd 1953. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember-desember 1995 (Framsóknarflokkur).
 5. Anna María Elíasdóttir fædd 1970. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október 2014 og maí-júlí 2015 og apríl 2016 (Framsóknarflokkur).
 6. Arnþrúður Karlsdóttir fædd 1953. Varaþingmaður Reykvíkinga október 1995, maí-júní 1996, nóvember-desember 1997 (Framsóknarflokkur).
 7. Ágúst Helgason fæddur 1862. Landskjörinn alþingismaður 1926 (Framsóknarflokkur).
 8. Ágúst Þorvaldsson fæddur 1907. Alþingismaður Árnesinga 1956—1959, alþingismaður Suðurlands 1959—1974 (Framsóknarflokkur).
 9. Ármann Höskuldsson fæddur 1960. Varaþingmaður Suðurlands október 2001 og apríl-maí 2002 (Framsóknarflokkur).
 10. Árni Gunnarsson fæddur 1967. Varaþingmaður Norðurlands vestra júní og nóvember 1999, október og nóvember-desember 2000 (Framsóknarflokkur).
 11. Árni Magnússon fæddur 1965. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2006 (Framsóknarflokkur). Félagsmálaráðherra 2003–2006.
 12. Ásgeir Ásgeirsson fæddur 1894. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1923—1934 (Framsóknarflokkur), 1934—1937 (utan flokka), 1937—1952 (Alþýðuflokkur). Fjármálaráðherra 1931—1932, forsætis- og fjármálaráðherra 1932—1934.
 13. Ásgeir Bjarnason fæddur 1914. Alþingismaður Dalamanna 1949—1959, alþingismaður Vesturlands 1959—1978 (Framsóknarflokkur).
 14. Ásgerður K. Gylfadóttir fædd 1968. Varaþingmaður Suðurkjördæmis maí-júní 2018, nóvember 2018 til mars 2019, september og október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Framsóknarflokkur).
 15. Ásmundur Einar Daðason fæddur 1982. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2016 og síðan 2017 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Framsóknarflokkur). Félags- og jafnréttismálaráðherra 2017–2019, félags- og barnamálaráðherra 2019–.
 16. Ásta R. Jóhannesdóttir fædd 1949. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar-mars 1987, mars 1992 (Framsóknarflokkur).
 17. Benedikt Sveinsson fæddur 1877. Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1908—1931 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri (Landvarnarflokkurinn), Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Borgaraflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur).
 18. Bergur Jónsson fæddur 1898. Alþingismaður Barðstrendinga 1931—1942 (Framsóknarflokkur).
 19. Bernharð Stefánsson fæddur 1889. Alþingismaður Eyfirðinga 1923—1959 (Framsóknarflokkur).
 20. Birgir Þórarinsson fæddur 1965. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október-nóvember 2010 og október 2012 (Framsóknarflokkur).
 21. Birkir Jón Jónsson fæddur 1979. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2013 (Framsóknarflokkur).
 22. Bjarni Ásgeirsson fæddur 1891. Alþingismaður Mýramanna 1927—1951 (Framsóknarflokkur). Landbúnaðarráðherra 1947—1949.
 23. Bjarni Bjarnason fæddur 1889. Alþingismaður Árnesinga 1934—1942, alþingismaður Snæfellinga 1942 (Framsóknarflokkur).
 24. Bjarni Guðbjörnsson fæddur 1912. Alþingismaður Vestfirðinga 1967—1974 (Framsóknarflokkur).
 25. Bjarni Harðarson fæddur 1961. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2008 (Framsóknarflokkur).
 26. Björgvin Jónsson fæddur 1925. Alþingismaður Seyðfirðinga 1956—1959 (Framsóknarflokkur).
 27. Björn Fr. Björnsson fæddur 1909. Alþingismaður Rangæinga 1942 og 1959, alþingismaður Suðurlands 1959—1974 (Framsóknarflokkur).
 28. Björn Hallsson fæddur 1875. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1914—1915 og 1919—1923 (utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Bændaflokkurinn eldri, utan flokka (Heimastjórnarflokkurinn), Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið).
 29. Björn Ingi Hrafnsson fæddur 1973. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember 2006 (Framsóknarflokkur).
 30. Björn Kristjánsson fæddur 1880. Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1931—1934 og 1945—1949 (Framsóknarflokkur).
 31. Björn Líndal fæddur 1956. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember-desember 1984 og október-nóvember 1985 (Framsóknarflokkur).
 32. Björn Pálsson fæddur 1905. Alþingismaður Austur-Húnvetninga 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959—1974 (Framsóknarflokkur).
 33. Björn Stefánsson fæddur 1910. Varaþingmaður Suður-Múlasýslu október-nóvember 1950 (Framsóknarflokkur).
 34. Björn Sveinbjörnsson fæddur 1919. Varaþingmaður Reyknesinga október 1971 (Framsóknarflokkur).
 35. Bogi Sigurbjörnsson fæddur 1937. Varaþingmaður Norðurlands vestra janúar, apríl-maí 1980 og janúar 1983 (Framsóknarflokkur).
 36. Bogi Þórðarson fæddur 1917. Varaþingmaður Vestfirðinga mars-apríl 1975 (Framsóknarflokkur).
 37. Brynjólfur Sveinbergsson fæddur 1934. Varaþingmaður Norðurlands vestra janúar-febrúar 1981 og febrúar 1985 (Framsóknarflokkur).
 38. Böðvar Bragason fæddur 1938. Varaþingmaður Suðurlands apríl 1980, nóvember 1981, mars 1982 og apríl 1984 (Framsóknarflokkur).
 39. Dagný Jónsdóttir fædd 1976. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2007 (Framsóknarflokkur).
 40. Daníel Ágústínusson fæddur 1913. Varaþingmaður Vesturlands apríl-maí 1960, febrúar-mars 1961, mars-apríl 1962, febrúar-mars 1964, mars-apríl 1966 og febrúar-mars 1971 (Framsóknarflokkur).
 41. Daníel Árnason fæddur 1959. Varaþingmaður Norðurlands eystra mars 2001 (Framsóknarflokkur).
 42. Davíð Aðalsteinsson fæddur 1946. Alþingismaður Vesturlands 1979—1987 (Framsóknarflokkur).
 43. Drífa J. Sigfúsdóttir fædd 1954. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember-desember 1995 og febrúar 2001 (Framsóknarflokkur).
 44. Einar Ágústsson fæddur 1922. Alþingismaður Reykvíkinga 1963—1979 (Framsóknarflokkur). Utanríkisráðherra 1971—1978.
 45. Einar Árnason fæddur 1875. Alþingismaður Eyfirðinga 1916—1942 (Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur). Fjármálaráðherra 1929—1931.
 46. Eiríkur Einarsson fæddur 1885. Alþingismaður Árnesinga 1919—1923 (utan flokka (Framsóknarflokkur)), 1933—1934, 1942—1951, landskjörinn alþingismaður (Árnesinga ) 1937—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 47. Eiríkur Þorsteinsson fæddur 1905. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1952—1959 (Framsóknarflokkur).
 48. Elín Jóhannsdóttir fædd 1943. Varaþingmaður Reyknesinga mars 1988 (Framsóknarflokkur).
 49. Elín R. Líndal fædd 1956. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1988, janúar-febrúar 1990, desember 1991, mars og nóvember 1992, desember 1993 til janúar 1994, október-nóvember 1994 og mars 1999 (Framsóknarflokkur).
 50. Elsa Lára Arnardóttir fædd 1975. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013–2017 (Framsóknarflokkur).
 51. Eygló Harðardóttir fædd 1972. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2008–2013, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2017 (Framsóknarflokkur). Félags- og húsnæðismálaráðherra 2013–2017, samstarfsráðherra Norðurlanda 2013–2017.
 52. Eysteinn Jónsson fæddur 1906. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1933—1946 og 1947—1959, alþingismaður Austurlands 1959—1974 (Framsóknarflokkur). Fjármálaráðherra 1934—1939, viðskiptamálaráðherra 1939—1942, menntamálaráðherra 1947—1949, fjármálaráðherra 1950— 1958.
 53. Fanný Gunnarsdóttir fædd 1957. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars-apríl, október 2006 og maí-júní 2015 og desember 2015 (Framsóknarflokkur).
 54. Finnbogi Hermannsson fæddur 1945. Varaþingmaður Vestfirðinga maí og október-nóvember 1980 (Framsóknarflokkur).
 55. Finnur Ingólfsson fæddur 1954. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1999 (Framsóknarflokkur). Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1995–1999.
 56. Fjóla Hrund Björnsdóttir fædd 1988. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar og júní 2014, júní 2015 og október-nóvember 2015 (Framsóknarflokkur).
 57. Frosti Sigurjónsson fæddur 1962. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 58. Garðar Halldórsson fæddur 1900. Alþingismaður Norðurlands eystra 1959—1961 (Framsóknarflokkur).
 59. Gísli Guðmundsson fæddur 1903. Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1934—1945 og 1949—1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959—1973 (Framsóknarflokkur). Sagði af sér þingmennsku 1945 vegna veikinda.
 60. Guðjón Ólafur Jónsson fæddur 1968. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006–2007 (Framsóknarflokkur).
 61. Guðmundur Bjarnason fæddur 1944. Alþingismaður Norðurlands eystra 1979–1999 (Framsóknarflokkur). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987–1991. Landbúnaðar- og umhverfisráðherra 1995–1999.
 62. Guðmundur Búason fæddur 1946. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1983 og nóvember 1985 (Framsóknarflokkur).
 63. Guðmundur G. Þórarinsson fæddur 1939. Alþingismaður Reykvíkinga 1979—1983 og 1987—1991 (Framsóknarflokkur).
 64. Guðmundur Gíslason fæddur 1950. Varaþingmaður Austurlands apríl og nóvember 1980, október 1981 og apríl og nóvember-desember 1982 (Framsóknarflokkur).
 65. Guðmundur Guðfinnsson fæddur 1884. Alþingismaður Rangæinga 1919—1923 (utan flokka (Framsóknarflokkur)).
 66. Guðmundur Jónasson fæddur 1905. Varaþingmaður Norðurlands vestra október 1967 (Framsóknarflokkur).
 67. Guðmundur Ólafsson fæddur 1867. Alþingismaður Húnvetninga 1914—1923, alþingismaður Austur-Húnvetninga 1923—1933 (Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur).
 68. Guðmundur Stefánsson fæddur 1952. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar-mars 1992, mars-apríl 1993, janúar-febrúar 1994 og janúar-febrúar 1995 (Framsóknarflokkur).
 69. Guðmundur Steingrímsson fæddur 1972. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013 (Framsóknarflokkur, utan flokka), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Björt framtíð).
 70. Guðni Ágústsson fæddur 1949. Alþingismaður Suðurlands 1987–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2008 (Framsóknarflokkur). Landbúnaðarráðherra 1999–2007.
 71. Guðrún Benediktsdóttir fædd 1928. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1975, október og nóvember 1976 og febrúar-mars 1978 (Framsóknarflokkur).
 72. Guðrún H. Valdimarsdóttir fædd 1973. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní 2012 (Framsóknarflokkur).
 73. Guðrún Tryggvadóttir fædd 1946. Varaþingmaður Austurlands maí-júní 1985, febrúar-mars og október 1986, febrúar-mars 1987 og október-nóvember 1989 (Framsóknarflokkur).
 74. Gunnar Bragi Sveinsson fæddur 1968. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2017 (Framsóknarflokkur) og Suðvesturkjördæmis síðan 2017 (Miðflokkurinn). Utanríkisráðherra 2013–2016, sjávar­útvegs- og land­búnaðar­ráðherra 2016–2017.
 75. Gunnar Guðbjartsson fæddur 1917. Varaþingmaður Vesturlands mars-apríl 1962, apríl 1964 og apríl-maí 1966 (Framsóknarflokkur).
 76. Gunnar Sveinsson fæddur 1923. Varaþingmaður Reyknesinga október-desember 1974, apríl 1976 og febrúar 1978 (Framsóknarflokkur).
 77. Gunnlaugur Finnsson fæddur 1928. Alþingismaður Vestfirðinga 1974—1978 (Framsóknarflokkur).
 78. Gunnlaugur M. Sigmundsson fæddur 1948. Alþingismaður Vestfirðinga 1995–1999 (Framsóknarflokkur).
 79. Hafsteinn Þorvaldsson fæddur 1931. Varaþingmaður Suðurlands mars 1972 (Framsóknarflokkur).
 80. Halla Signý Kristjánsdóttir fædd 1964. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2017 (Framsóknarflokkur).
 81. Halldór Ásgrímsson fæddur 1896. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1946—1959, alþingismaður Austurlands 1959—1967 (Framsóknarflokkur).
 82. Halldór Ásgrímsson fæddur 1947. Alþingismaður Austurlands 1974–1978 og 1979–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2006 (Framsóknarflokkur). Sjávarútvegsráðherra 1983–1991 og samstarfsráðherra um norræn málefni 1985–1987, dóms- og kirkjumálaráðherra 1988–1989, samstarfsráðherra Norðurlanda 1995–1999, utanríkisráðherra 1995–2004, forsætisráðherra 2004–2006.
 83. Halldór E Sigurðsson fæddur 1915. Alþingismaður Mýramanna 1956—1959, alþingismaður Vesturlands 1959—1979 (Framsóknarflokkur). Fjármála- og landbúnaðarráðherra 1971—1974, landbúnaðar- og samgönguráðherra 1974—1978.
 84. Halldór Kristjánsson fæddur 1910. Varaþingmaður Vestfirðinga mars-apríl 1964, nóvember-desember 1970, nóvember og desember 1971, mars-apríl og nóvember-desember 1972, mars-apríl 1973, febrúar-mars og mars-apríl 1974 (Framsóknarflokkur).
 85. Halldór Stefánsson fæddur 1877. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1923—1934 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn).
 86. Hannes Jónsson fæddur 1893. Alþingismaður Vestur-Húnvetninga 1927—1937 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn).
 87. Haraldur Einarsson fæddur 1987. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 88. Haraldur Ólafsson fæddur 1930. Alþingismaður Reykvíkinga 1984—1987 (Framsóknarflokkur).
 89. Hákon Hákonarson fæddur 1945. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar-mars og október-nóvember 1981 (Framsóknarflokkur).
 90. Heimir Hannesson fæddur 1936. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember-desember 1973 og janúar-apríl 1975 (Framsóknarflokkur).
 91. Helga Sigrún Harðardóttir fædd 1969. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2008–2009 (Framsóknarflokkur).
 92. Helgi Bergs fæddur 1920. Alþingismaður Suðurlands 1963—1967 (Framsóknarflokkur).
 93. Helgi Jónasson fæddur 1894. Alþingismaður Rangæinga 1937—1956 (Framsóknarflokkur).
 94. Herdís Á. Sæmundardóttir fædd 1954. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar-febrúar 2005 og mars 2007 (Framsóknarflokkur).
 95. Hermann Jónasson fæddur 1896. Alþingismaður Strandamanna 1934—1959, alþingismaður Vestfirðinga 1959—1967 (Framsóknarflokkur). Forsætisráðherra 1934—1942 og 1956—1958, landbúnaðarráðherra 1950—1953.
 96. Hilmar Pétursson fæddur 1926. Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1972 (Framsóknarflokkur).
 97. Hilmar Rósmundsson fæddur 1925. Varaþingmaður Suðurlands október-nóvember 1978 (Framsóknarflokkur).
 98. Hjálmar Árnason fæddur 1950. Alþingismaður Reyknesinga 1995–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Framsóknarflokkur).
 99. Hjálmar Bogi Hafliðason fæddur 1980. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2013, september 2014, janúar og júní 2015, apríl-maí 2016, september 2018, maí og október-nóvember 2019 (Framsóknarflokkur).
 100. Hjörtur E. Þórarinsson fæddur 1920. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember-desember 1963 og apríl-maí og nóvember 1966 (Framsóknarflokkur).
 101. Huld Aðalbjarnardóttir fædd 1968. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar-mars 2008, september 2010, júní 2011 og apríl-maí 2012 (Framsóknarflokkur).
 102. Höskuldur Þórhallsson fæddur 1973. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007–2016 (Framsóknarflokkur).
 103. Ingi Tryggvason fæddur 1921. Alþingismaður Norðurlands eystra 1974—1978 (Framsóknarflokkur).
 104. Ingibjörg Pálmadóttir fædd 1949. Alþingismaður Vesturlands 1991–2001 (Framsóknarflokkur). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1995–2001.
 105. Ingólfur Bjarnarson fæddur 1874. Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1922—1934 (Framsóknarflokkur).
 106. Ingólfur Guðnason fæddur 1926. Alþingismaður Norðurlands vestra 1979—1983 (Framsóknarflokkur).
 107. Ingunn St. Svavarsdóttir fædd 1951. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1997 (Framsóknarflokkur).
 108. Ingvar Gíslason fæddur 1926. Alþingismaður Norðurlands eystra 1961—1987 (Framsóknarflokkur). Menntamálaráðherra 1980—1983.
 109. Ingvar Pálmason fæddur 1873. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1923—1947 (Framsóknarflokkur).
 110. Ísólfur Gylfi Pálmason fæddur 1954. Alþingismaður Suðurlands 1995–2003 (Framsóknarflokkur).
 111. Jóhann Einvarðsson fæddur 1938. Alþingismaður Reyknesinga 1979—1983, 1987—1991 og 1994—1995 (Framsóknarflokkur).
 112. Jóhann Friðrik Friðriksson fæddur 1979. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2018, september og desember 2019 (Framsóknarflokkur).
 113. Jóhanna Kristín Björnsdóttir fædd 1977. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar-febrúar 2014 (Framsóknarflokkur).
 114. Jóhanna María Sigmundsdóttir fædd 1991. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 115. Jóhannes Geir Sigurgeirsson fæddur 1950. Alþingismaður Norðurlands eystra 1991—1995 (Framsóknarflokkur).
 116. Jón Árnason fæddur 1970. Varaþingmaður. Norðvesturkjördæmis september 2014 (Framsóknarflokkur).
 117. Jón Björn Hákonarson fæddur 1973. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember-desember 2007 (Framsóknarflokkur).
 118. Jón Gíslason fæddur 1896. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1947—1953 (Framsóknarflokkur).
 119. Jón Guðnason fæddur 1889. Alþingismaður Dalamanna 1926—1927 (Framsóknarflokkur).
 120. Jón Helgason fæddur 1931. Alþingismaður Suðurlands 1974—1995 (Framsóknarflokkur). Landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1983—1987, landbúnaðarráðherra 1987—1988.
 121. Jón Ingi Ingvarsson fæddur 1943. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1981 og janúar-febrúar 1982 (Framsóknarflokkur).
 122. Jón Jónsson fæddur 1871. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1908—1911 og 1914—1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
 123. Jón Jónsson fæddur 1886. Landskjörinn alþingismaður 1928—1934 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn).
 124. Jón Kjartansson fæddur 1917. Alþingismaður Norðurlands vestra 1969—1971 (Framsóknarflokkur).
 125. Jón Kristjánsson fæddur 1942. Alþingismaður Austurlands 1984–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2007 (Framsóknarflokkur). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2001–2006. Félagsmálaráðherra 2006.
 126. Jón Sigurðsson fæddur 1888. Alþingismaður Skagfirðinga 1919—1931 (Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur), 1933—1934 og 1942—1959, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1934—1937 (Sjálfstæðisflokkur).
 127. Jón Sigurðsson fæddur 1946. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006–2007.
 128. Jón Skaftason fæddur 1926. Alþingismaður Reyknesinga 1959—1978 (Framsóknarflokkur).
 129. Jón Sveinsson fæddur 1950. Varaþingmaður Vesturlands apríl og maí 1980, nóvember 1981, febrúar-mars 1984, febrúar-mars og apríl 1986 og febráur-mars 1987 (Framsóknarflokkur).
 130. Jónas Hallgrímsson fæddur 1945. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1987, október 1988, apríl-maí og október 1989, mars 1990, janúar-febrúar og október 1991, maí og ágúst-september 1992, október og nóvember 1993, febrúar 1994, nóvember 1995, apríl og nóvember 1996, apríl-júní og nóvember-desember 1998, mars og nóvember-desember 1999, febrúar, febrúar-mars, október-nóvember og desember 2000, október-nóvember 2001, mars 2002 og október-desember 2002 (Framsóknarflokkur).
 131. Jónas Jónsson fæddur 1930. Alþingismaður Norðurlands eystra 1973—1974 (Framsóknarflokkur).
 132. Jónas Jónsson frá Hriflu fæddur 1885. Landskjörinn alþingismaður 1922—1934, alþingismaður Suður-Þingeyinga 1934—1949 (Framsóknarflokkur). Dóms- og kirkjumálaráðherra 1927—1931 og 1931—1932.
 133. Jónas Þorbergsson fæddur 1885. Alþingismaður Dalamanna 1931—1933 (Framsóknarflokkur).
 134. Jónína Bjartmarz fædd 1952. Alþingismaður Reykvíkinga 2000–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 (Framsóknarflokkur). Umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 2006–2007.
 135. Jörundur Brynjólfsson fæddur 1884. Alþingismaður Reykvíkinga 1916—1919 (Alþýðuflokkur), alþingismaður Árnesinga 1923—1956 (Framsóknarflokkur).
 136. Karen Erla Erlingsdóttir fædd 1955. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1992, mars 1994 (Framsóknarflokkur).
 137. Karl Garðarsson fæddur 1960. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 138. Karl Kristjánsson fæddur 1895. Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1949—1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959—1967 (Framsóknarflokkur).
 139. Katrín Ásgrímsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars-apríl 2005 (Framsóknarflokkur).
 140. Klemens Jónsson fæddur 1862. Alþingismaður Eyfirðinga 1892—1904 (sat ekki þing 1894), alþingismaður Rangæinga 1923—1927 (Heimastjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkur). Sat tímabundið á Alþingi 1907, 1909, 1913 og 1914 sem umboðsmaður ráðherra í forföllum hans. Atvinnumálaráðherra 1922—1924, jafnframt fjármálaráðherra 1923—1924.
 141. Kristinn Guðmundsson fæddur 1897. Utanríkis- og samgöngumálaráðherra 1953—1956.
 142. Kristinn H. Gunnarsson fæddur 1952. Alþingismaður Vestfirðinga 1991–2003 (Alþýðubandalag, utan flokka, Framsóknarflokkur), alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2009 (Framsóknarflokkur, Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka).
 143. Kristjana Bergsdóttir fædd 1952. Varaþingmaður Austurlands desember 1995, október 1997 og maí-júní 1998 (Framsóknarflokkur).
 144. Kristján Ármannsson fæddur 1944. Varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1976 og apríl-maí 1978 (Framsóknarflokkur).
 145. Kristján Friðriksson fæddur 1912. Varaþingmaður Reykvíkinga apríl 1975 (Framsóknarflokkur).
 146. Kristján Ingólfsson fæddur 1932. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1969, mars 1971 og mars-apríl 1972 (Framsóknarflokkur).
 147. Kristján Thorlacius fæddur 1917. Varaþingmaður Reykvíkinga mars 1964, mars 1965, febrúar og apríl-maí 1966, október-nóvember 1967, október-desember 1968, mars-apríl 1969 og janúar-febrúar og apríl-maí 1970 (Framsóknarflokkur).
 148. Lárus Helgason fæddur 1873. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1922—1923 og 1927—1933 (Framsóknarflokkur).
 149. Lilja Alfreðsdóttir fædd 1973. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Framsóknarflokkur). Utanríkisráðherra 2016–2017. Mennta- og menningarmálaráðherra 2017–.
 150. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir fædd 1996. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2018 og júní 2019 (Framsóknarflokkur).
 151. Lilja Sigurðardóttir fædd 1986. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2017 (Framsóknarflokkur).
 152. Líneik Anna Sævarsdóttir fædd 1964. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2016 og síðan 2017 (Framsóknarflokkur).
 153. Magdalena M. Sigurðardóttir fædd 1934. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember-desember 1984, október-nóvember 1985, október-nóvember 1986 og febrúar-mars 1987 (Framsóknarflokkur).
 154. Magnús B. Jónsson fæddur 1952. Varaþingmaður Norðurlands vestra október 1996 (Framsóknarflokkur).
 155. Magnús H. Gíslason fæddur 1918. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar og mars 1968, desember 1969, október-nóvember 1970 og febrúar-mars og maí 1972 (Framsóknarflokkur).
 156. Magnús Kristjánsson fæddur 1862. Alþingismaður Akureyrar 1905—1908 og 1913—1923, landskjörinn alþingismaður 1926—1928 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkur). Fjármálaráherra 1927—1928.
 157. Magnús Reynir Guðmundsson fæddur 1944. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember-desember 1983, mars-apríl 1985 og mars 1986 (Framsóknarflokkur).
 158. Magnús Stefánsson fæddur 1960. Alþingismaður Vesturlands 1995–1999 og 2001–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2009 (Framsóknarflokkur). Félagsmálaráðherra 2006–2007.
 159. Magnús Torfason fæddur 1868. Alþingismaður Rangæinga 1900—1901 (Framfaraflokkurinn), alþingismaður Ísafjarðar 1916—1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), alþingismaður Árnesinga 1923—1933 (utan flokka, Framsóknarflokkur), landskjörinn alþingismaður (Árnesinga) 1934—1937 (Bændaflokkurinn, utan flokka).
 160. Markús Á Einarsson fæddur 1939. Varaþingmaður Reyknesinga október-nóvember 1980 og nóvember 1982 (Framsóknarflokkur).
 161. Matthías Ingibergsson fæddur 1918. Varaþingmaður Suðurlands mars 1964 og mars 1965 (Framsóknarflokkur).
 162. Níels Árni Lund fæddur 1950. Varaþingmaður Norðurlands eystra október-nóvember 1980, október-nóvember 1981, mars og nóvember 1982, apríl og maí 1984, júní 1985; varaþingmaður Reyknesinga nóvember-desember 1987, febrúar, febrúar-apríl, apríl-maí og desember 1988, mars, maí og nóvember 1989, október og nóvember-desember 1990 og febrúar-mars 1991 (Framsóknarflokkur).
 163. Ólafía Ingólfsdóttir fædd 1952. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1996, maí-júní 1998, nóvember 1999, mars-apríl 2000, maí 2001 og október-nóvember 2002 (Framsóknarflokkur).
 164. Ólafur Briem fæddur 1851. Alþingismaður Skagfirðinga 1886—1919 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur).
 165. Ólafur Jóhannesson fæddur 1913. Alþingismaður Skagfirðinga 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959—1979, alþingismaður Reykv. 1979—1984 (Framsóknarflokkur). Forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra 1971—1974 og 1978—1979, dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra 1974—1978, utanríkisráðherra 1980—1983.
 166. Ólafur Níels Eiríksson fæddur 1977. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar-mars 2007 (Framsóknarflokkur).
 167. Ólafur Ólafsson fæddur 1924. Varaþingmaður Suðurlands apríl-maí 1975 (Framsóknarflokkur).
 168. Ólafur Þ. Þórðarson fæddur 1940. Alþingismaður Vestfirðinga 1979–1995 (Framsóknarflokkur).
 169. Ólafur Örn Haraldsson fæddur 1947. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Framsóknarflokkur).
 170. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fædd 1954. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2001 (Framsóknarflokkur).
 171. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir fædd 1956. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí 2014 (Framsóknarflokkur).
 172. Óskar Jónsson fæddur 1899. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1959 (Framsóknarflokkur).
 173. Páll Hallgrímsson fæddur 1912. Alþingismaður Árnesinga 1942 (Framsóknarflokkur).
 174. Páll Hermannsson fæddur 1880. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1927—1946 (Framsóknarflokkur).
 175. Páll Jóhann Pálsson fæddur 1957. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 176. Páll Magnússon fæddur 1971. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1999, október 2000, maí 2001, október-nóvember 2002, febrúar 2003, Suðvesturkjördæmis desember 2003, mars-apríl 2004 og apríl-maí 2004 (Framsóknarflokkur).
 177. Páll Metúsalemsson fæddur 1899. Varaþingmaður Austurlands febrúar-mars 1961 (Framsóknarflokkur).
 178. Páll Pétursson fæddur 1937. Alþingismaður Norðurlands vestra 1974–2003 (Framsóknarflokkur). Félagsmálaráðherra 1995–2003.
 179. Páll Zóphóníasson fæddur 1886. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1934—1959 (Framsóknarflokkur).
 180. Páll Þorsteinsson fæddur 1909. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1942—1959, alþingismaður Austurlands 1959—1974 (Framsóknarflokkur).
 181. Pálmi Hannesson fæddur 1898. Alþingismaður Skagfirðinga 1937—1942 (Framsóknarflokkur).
 182. Pétur Bjarnason fæddur 1941. Varaþingmaður Vestfirðinga október 1987, apríl og nóvember 1990, mars-apríl 1992, apríl 1993, mars og október-desember 1994, janúar-febrúar 1995, mars-apríl og nóvember 2000, nóvember 2002, febrúar-mars 2003 (Framsóknarflokkur, Frjálslyndi flokkurinn), varaþingmaður Norðvesturkjördæmis nóvember 2004 og febrúar-mars 2006 (Frjálslyndi flokkurinn).
 183. Pétur Þórðarson fæddur 1864. Alþingismaður Mýramanna 1916—1927 (Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sparnaðarbandalagið, Framsóknarflokkur).
 184. Ragnar Þorgeirsson fæddur 1966. Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1994 (Framsóknarflokkur).
 185. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir fædd 1936. Varaþingmaður Reyknesinga desember 1974 og október-nóvember 1976 (Framsóknarflokkur).
 186. Rannveig Þorsteinsdóttir fædd 1904. Alþingismaður Reykvíkinga 1949—1953 (Framsóknarflokkur).
 187. Samúel Örn Erlingsson fæddur 1959. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl, ágúst og október 2008 (Framsóknarflokkur).
 188. Sigfús Jónsson fæddur 1866. Alþingismaður Skagfirðinga 1934—1937 (Framsóknarflokkur).
 189. Sigfús Karlsson fæddur 1965. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar-mars 2008 og mars 2013 (Framsóknarflokkur).
 190. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fæddur 1975. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2017 (Framsóknarflokkur), síðan 2017 (Miðflokkurinn). Forsætisráðherra 2013–2016, dómsmálaráðherra 2014.
 191. Sigríður Hjartar fædd 1943. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 (Framsóknarflokkur).
 192. Sigrún Magnúsdóttir fædd 1944. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2016 (Framsóknarflokkur). Umhverfis- og auðlindaráðherra 2014–2017.
 193. Sigurður Ingi Jóhannsson fæddur 1962. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Framsóknarflokkur). Sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra 2013–2016. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2013–2014. Forsætisráðherra 2016–2017. Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra og ­ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála 2017–.
 194. Sigurður J. Líndal fæddur 1915. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí og desember 1972 (Framsóknarflokkur).
 195. Sigurður Jóhannesson fæddur 1931. Varaþingmaður Norðurlands eystra apríl-maí 1965 (Framsóknarflokkur).
 196. Sigurður Jónsson fæddur 1852. Landskjörinn alþingismaður 1916—1926 (Óháðir bændur, Framsóknarflokkur). Atvinnumálaráðherra 1917—1920.
 197. Sigurður Páll Jónsson fæddur 1958. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2013, maí, október og desember 2014, maí, nóvember og desember 2015, janúar-febrúar og apríl 2016 og maí 2017 (Framsóknarflokkur).
 198. Sigurður Vilhjálmsson fæddur 1892. Varaþingmaður Norður-Múlasýslu mars-apríl 1950 (Framsóknarflokkur).
 199. Sigurður Þórðarson fæddur 1888. Alþingismaður Skagfirðinga 1942—1946 (Framsóknarflokkur).
 200. Sigurður Þórólfsson fæddur 1932. Varaþingmaður Vesturlands nóvember-desember 1986, nóvember 1991, desember 1992 og janúar 1993 (Framsóknarflokkur).
 201. Sigurgeir Bóasson fæddur 1948. Varaþingmaður Vestfirðinga janúar-febrúar, mars-apríl, maí og desember 1980, maí og desember 1981 og nóvember-desember 1982 (Framsóknarflokkur).
 202. Sigurgeir Kristjánsson fæddur 1916. Varaþingmaður Suðurlands febrúar-mars 1968 og mars 1971 (Framsóknarflokkur).
 203. Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson fæddur 1974. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar-mars og desember 2010, október 2011 og apríl-maí 2012 (Framsóknarflokkur).
 204. Sigurjón Kjærnested fæddur 1985. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október 2013, janúar 2014 og október-nóvember 2015 (Framsóknarflokkur).
 205. Sigurvin Einarsson fæddur 1899. Alþingismaður Barðstrendinga 1956—1959, alþingismaður Vestfirðinga 1959—1971 (Framsóknarflokkur).
 206. Silja Dögg Gunnarsdóttir fædd 1973. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur).
 207. Siv Friðleifsdóttir fædd 1962. Alþingismaður Reyknesinga 1995–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2013 (Framsóknarflokkur). Umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 1999–2004. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2006–2007.
 208. Skúli Guðmundsson fæddur 1900. Alþingismaður Vestur-Húnvetninga 1937—1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959—1969 (Framsóknarflokkur). Atvinnumálaráðherra 1938—1939, fjármálaráðherra 1954.
 209. Stefán B. Björnsson fæddur 1906. Varaþingmaður Suður-Múlasýslu ágúst 1959 (Framsóknarflokkur).
 210. Stefán Guðmundsson fæddur 1932. Alþingismaður Norðurlands vestra 1979–1999 (Framsóknarflokkur).
 211. Stefán Stefánsson fæddur 1863. Alþingismaður Eyfirðinga 1900—1902 og 1904—1923 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Heimastjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkur).
 212. Stefán Vagn Stefánsson fæddur 1972. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018, október og nóvember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Framsóknarflokkur).
 213. Stefán Valgeirsson fæddur 1918. Alþingismaður Norðurlands eystra 1967—1987 (Framsóknarflokkur) og 1987—1991 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
 214. Steingrímur Hermannsson fæddur 1928. Alþingismaður Vestfirðinga 1971—1987, alþingismaður Reyknesinga 1987—1994 (Framsóknarflokkur). Dóms- og kirkjumála- og landbúnaðarráðherra 1978—1979, sjávarútvegs- og samgönguráðherra 1980—1983, forsætisráðherra 1983—1987 og 1988—1991, utanríkisráðherra 1987—1988.
 215. Steingrímur Steinþórsson fæddur 1893. Alþingismaður Skagfirðinga 1931—1933, 1937—1942 og 1946—1959 (Framsóknarflokkur). Forsætis- og félagsmálaráðherra 1950—1953, landbúnaðar- og félagsmálaráðherra 1953—1956.
 216. Svanhvít Aradóttir fædd 1973. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar-mars 2007 (Framsóknarflokkur).
 217. Sváfnir Sveinbjörnsson fæddur 1928. Varaþingmaður Suðurlands mars-apríl 1979 (Framsóknarflokkur).
 218. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir fædd 1973. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2014 og febrúar-mars og júní 2015 (Framsóknarflokkur).
 219. Sveinbjörn Högnason fæddur 1898. Alþingismaður Rangæinga 1931—1933, 1937—1942, 1956—1959, alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1942—1946 (Framsóknarflokkur).
 220. Sveinn Ólafsson fæddur 1863. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1916—1933 (Óháðir bændur, Framsóknarflokkur).
 221. Sverrir Bergmann fæddur 1936. Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1974, apríl-maí og desember 1975, mars-maí 1976, nóvember-desember 1977 og mars og apríl-maí 1978 (Framsóknarflokkur).
 222. Sverrir Sveinsson fæddur 1933. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar-mars og nóvember 1984, október-nóvember 1985, febrúar-mars 1986, febrúar-mars 1987, febrúar 1988, mars-apríl og október 1990 og febrúar 1995 (Framsóknarflokkur).
 223. Sæunn Stefánsdóttir fædd 1978. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006–2007 (Framsóknarflokkur).
 224. Tómas Árnason fæddur 1923. Alþingismaður Austurlands 1974—1984 (Framsóknarflokkur). Fjármálaráðherra 1978—1979, viðskiptaráðherra 1980—1983.
 225. Tómas Karlsson fæddur 1937. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1968, desember 1971, mars-apríl 1972, janúar-febrúar, mars og nóvember-desember 1973 og apríl 1974 (Framsóknarflokkur).
 226. Tryggvi Þórhallsson fæddur 1889. Alþingismaður Strandamanna 1923—1934 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn). Forsætisráðherra 1927—1932.
 227. Una María Óskarsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl-maí 2005 (Framsóknarflokkur), september-október 2018, desember 2018 til janúar 2019, apríl 2019 og mars 2020 (Miðflokkurinn).
 228. Unnur Stefánsdóttir fædd 1951. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1987 og nóvember 1988 og Reyknesinga október 1996 (Framsóknarflokkur).
 229. Valgerður Sverrisdóttir fædd 1950. Alþingismaður Norðurlands eystra 1987–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2009 (Framsóknarflokkur). Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1999–2006, samstarfsráðherra Norðurlanda 2004–2005, utanríkisráðherra 2006–2007.
 230. Valtýr Guðjónsson fæddur 1910. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember-desember 1960, október-nóvember 1962, apríl 1964 og nóvember-desember 1967 (Framsóknarflokkur).
 231. Valtýr Kristjánsson fæddur 1918. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1962 og febrúar-mars 1963 (Framsóknarflokkur).
 232. Vigdís Hauksdóttir fædd 1965. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2016 (Framsóknarflokkur).
 233. Vigdís Sveinbjörnsdóttir fædd 1955. Varaþingmaður Austurlands nóvember 2002 (Framsóknarflokkur).
 234. Vilhjálmur Hjálmarsson fæddur 1914. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1949—1956 og 1959, alþingismaður Austurlands 1967—1979 (Framsóknarflokkur). Menntamálaráðherra 1974—1978.
 235. Vilhjálmur Sigurbjörnsson fæddur 1923. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1974 (Framsóknarflokkur).
 236. Willum Þór Þórsson fæddur 1963. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 og síðan 2017 (Framsóknarflokkur).
 237. Þorbergur Þorleifsson fæddur 1890. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1934—1939 (Framsóknarflokkur).
 238. Þorleifur Guðmundsson fæddur 1882. Alþingismaður Árnesinga 1919—1923 (utan flokka, Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið).
 239. Þorleifur Jónsson fæddur 1864. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1908—1934 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur).
 240. Þorleifur K. Kristmundsson fæddur 1925. Varaþingmaður Austurlands mars og nóvember 1976, nóvember-desember 1977 og febrúar-mars 1978 (Framsóknarflokkur).
 241. Þorsteinn M. Jónsson fæddur 1885. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1916—1923 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur).
 242. Þorsteinn Magnússon fæddur 1976. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní-júlí og október 2013 og júní 2014 (Framsóknarflokkur).
 243. Þorsteinn Sæmundsson fæddur 1953. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur) og Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Miðflokkurinn).
 244. Þorvaldur T. Jónsson fæddur 1963. Varaþingmaður Vesturlands október-nóvember 1995, febrúar-mars 1996, apríl-maí 1997, febrúar 1999 og febrúar 2000 (Framsóknarflokkur).
 245. Þóra Hjaltadóttir fædd 1951. Varaþingmaður Norðurlands eystra desember 1989 (Framsóknarflokkur).
 246. Þórarinn E. Sveinsson fæddur 1952. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október-nóvember 2003, maí 2004, nóvember 2004, október 2005 og nóvember 2006 (Framsóknarflokkur).
 247. Þórarinn Ingi Pétursson fæddur 1972. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis janúar-febrúar, febrúar og október 2018, janúar-febrúar, mars-maí, maí-október, október-nóvember 2019 og nóvember 2019 – apríl 2020 (Framsóknarflokkur).
 248. Þórarinn Sigurjónsson fæddur 1923. Alþingismaður Suðurlands 1974—1987 (Framsóknarflokkur).
 249. Þórarinn Þórarinsson fæddur 1914. Alþingismaður Reykvíkinga 1959—1978 (Framsóknarflokkur).
 250. Þórdís Bergsdóttir fædd 1929. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1986 (Framsóknarflokkur).
 251. Þórunn Egilsdóttir fædd 1964. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur).
 252. Þuríður Bernódusdóttir fædd 1954. Varaþingmaður Suðurlands febrúar-mars 1992, febrúar-mars 1993 og febrúar-mars, maí og nóvember-desember 1994 (Framsóknarflokkur).