32. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. maí 2018 kl. 08:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:30
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:30
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 08:30

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 433. mál - Fiskræktarsjóður Kl. 08:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson og Sigríður Norðmann frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti sem svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 08:50
Á fund nefndarinnar mættu Skarphéðinn Berg Steinarsson frá Ferðamálastofu og Sigurður Guðjónsson frá Hafrannsóknarstofnuninni.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15