49. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 29. júní 2018 kl. 13:05


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 13:05
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 13:05
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 13:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:05
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 13:05
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 13:05
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 13:05
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:05

AFE og HSK voru tóku þátt í fundinum í síma.
Smári McCarthy boðaði forföll.

Nefndarritari:

Bókað:

1) Úttekt Hafrannsóknarstofnunar á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár Kl. 13:05
Nefndin fjallaði um úttekt Hafrannsóknarstofnunar á ástandi nytjastofna og ráðgjöf stofnunarinnar fyrir næsta fiskveiðiár. Á fund nefndarinnar komu: Guðmundur Þórðarson og Jónas P. Jónasson frá Hafrannsóknarstofnun.

2) Ástand humarstofnsins og veiðar á humri. Kl. 14:05
Nefndin fjallaði um ástand humarstofnsins og veiðar á humri og fékk á sinn fund Guðmund Þórðarson og Jónas P. Jónasson frá Hafrannsóknarstofnun.
Á fundinn komu einnig: Viðar Elíasson frá Narfa ehf., Ólafur Bj. Þorbjörnsson frá Sigurði Ólafssyni ehf., Aðalstein Ingólfsson frá Skinney Þinganes hf. og Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson frá Vinnslustöðinni hf.

3) Fundargerð Kl. 15:15
Fundargerðir 37.-41., 43.-44. og 45.-48. funda voru samþykktar.

4) Önnur mál Kl. 15:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:20