77. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 8. júní 2021 kl. 10:35


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 10:35
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 10:35
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:35
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 10:35
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:35
María Hjálmarsdóttir (MH), kl. 10:35
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 10:35
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:35
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 10:35

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:35
Dagskrárlið frestað.

2) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf Kl. 10:35
Tillaga um að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar var samþykkt.

Allir viðstaddir nefndarmenn rita undir álitið.

3) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB. Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið.

4) 704. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar Kl. 10:45
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:07