27. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. mars 2022 kl. 09:10
Opinn fundur


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:10
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:10
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:10

Ágúst Bjarni Garðarsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands fyrir síðari hluta árs 2021 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra og Rannveigu Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra peningastefnu.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15

Upptaka af fundinum