46. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 1. júní 2018 kl. 13:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 13:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 13:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 13:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 13:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 13:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:00

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 561. mál - aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Selmu Grétarsdóttur og Steinþór Þorsteinsson frá tollstjóra og Halldór Grönvold frá Alþýðusambandi Íslands.

3) 562. mál - virðisaukaskattur Kl. 14:05
Nefndin fjallaði um málið.

4) 565. mál - aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Kl. 14:10
Nefndin fjallaði um málið.

5) Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Kl. 14:15
Nefndin afgreiddi álit um upptöku gerðarinnar til utanríkismálanefndar.

6) Önnur mál Kl. 14:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:20