16. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. febrúar 2022 kl. 09:31


Mætt:

Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:31
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:31
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:31
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:31
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:31
Friðrik Már Sigurðsson (FriðS) fyrir Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur (LRS), kl. 09:31
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 09:31
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:31
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:31

Berglind Ósk Guðmundsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:31
Fundargerðir 13. og 14. fundar voru samþykktar.

2) Stofnanir ríkisins, fjöldi, stærð og stærðarhagkvæmni. Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Kl. 09:31
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason, starfandi ríkisendurskoðanda, Jarþrúði H. Jóhannsdóttur, Elísabetu Stefánsdóttur, Magnús Lyngdal Magnússon og Gest Pál Reynisson frá Ríkisendurskoðun.

3) Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Kl. 09:51
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason, starfandi ríkisendurskoðanda, Jarþrúði H. Jóhannsdóttur og Magnús Lyngdal Magnússon frá Ríkisendurskoðun.

4) Önnur mál Kl. 10:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:42