46. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. maí 2022 kl. 09:30


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:32
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:32
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:32
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:32
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:32
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:32
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:32
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:32

Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 45. fundar var samþykkt.

2) Framkvæmd sveitarstjórnakosninga 2022 Kl. 09:32
Framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar mætti á fund nefndarinnar og fór yfir framkvæmd sveitastjórnarkosninga 2022. Þá fór hún yfir atriði sem þarfnast úrbóta og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50