3. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. september 2022 kl. 10:02


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 10:02
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 10:02
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Höllu Signýju Kristjánsdóttur (HSK), kl. 10:02
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 10:02
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:09
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 10:02
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ) fyrir Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur (LRS), kl. 10:02
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:03

Sigmar Guðmundsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:02
Fundargerð 2. fundar var samþykkt.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Landeyjarhöfn - Framkvæmda- og rekstrarkostnaður - Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar.

3) Skipun embættismanna án auglýsingar Kl. 10:23
Nefndin fjallaði um málið.

4) Væntanleg utanferð til norska Stórþingsins Kl. 10:28
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:38
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:38