17. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. nóvember 2022 kl. 09:48
Opinn fundur


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:48
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:48
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:48
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:48
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:48
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:48
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:48
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:48
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:48
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 09:48

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Kl. 09:48
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Harald Steinþórsson og Sigurð H. Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Fundi slitið kl. 11:08

Upptaka af fundinum