Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka

Skýrsla (2211078)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Tryggvi Gunnarsson Talpunktar Tryggva Gunnarssonar 15.12.2022
Bankasýsla ríkisins Bankaýsla ríkisins 02.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Af peningum og myntum 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Bitcoin 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Samfélag og fjármagn 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Vandræðaeignir 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Vegasemd þess og vandi að bjarga banka, eiga banka og selja banka 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - samantekt 01.12.2022
Ásgeir Brynjar Torfason Ásgeir Brynjar Torfason - Þegar traustið hverfur alveg 01.12.2022
STJ Advisors 29.11.2022
STJ Advisors 29.11.2022
Bankasýsla ríkisins Bankaskýrsla ríkisins 16.11.2022
Ríkisendurskoðun 14.11.2022
Ríkisendurskoðun Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 - Stjórnsýsluúttekt - Skýrsla til Alþingis 14.11.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.02.2023 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Hildur Sverrisdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir.

Að nefndaráliti minni hluta standa Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir.
01.02.2023 33. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið.
23.01.2023 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið.

Formaður lagði til að óskað yrði eftir lögfræðiáliti sem fæli í sér mat á stjórnsýslulegum þætti sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 með tilliti til meðferðar valds og ákvörðunartöku við söluna. Gengið var til atkvæða um tillöguna.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, Sigmar Guðmundsson, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir greiddu atkvæði með tillögunni.

Halla Signý Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Jódís Skúladóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Vilhjálmur Árnason greiddu atkvæði gegn tillögunni.

Var tillagan felld.
16.01.2023 29. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin ákvað, í samræmi við 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis að birta erindi sem nefndinni hafa borist í tengslum við málið.
14.12.2022 28. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tryggva Gunnarsson, fyrrverandi umboðsmann Alþingis.
12.12.2022 27. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið.
07.12.2022 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lagði til að óskað yrði eftir afriti af tilboðabók sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hinn 22. mars 2022 eins og hún leit út við lok sölunnar frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Tillagan var studd af Þórunni Sveinbjarnardóttur og Sigmari Guðmundssyni og naut því stuðnings fjórðungs nefndarmanna, sbr. 1. mgr. 51. gr. þingskapa. Var hún samþykkt.
05.12.2022 24. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda og Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur frá Ríkisendurskoðun.

Fleira var ekki gert.
02.12.2022 23. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnar Jónsson forstjóra og Lárus L. Blöndal stjórnarformann frá Bankasýslu ríkisins, og með þeim komu Óttar Pálsson og Maren Albertsdóttir, lögmenn hjá LOGOS.

Fleira var ekki gert.
30.11.2022 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vilhjálm Árnason prófessor, Ólaf Sigurðsson, framkvæmdastjóra hjá Birtu lífeyrissjóði og Elínu Jónsdóttur, deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst.
30.11.2022 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Hermann Sæmundsson skrifstofustjóra, Henný Hinz og Sigurð Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneyti, Lilju Dögg Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, Jón Þorvarð Sigurgeirsson og Hafþór Eide Hafþórsson frá menningar- og viðskiptaráðuneyti.

Fleira var ekki gert.
28.11.2022 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Simon North og Bruce Hilland frá STJ Advisors Group Limited, Hafstein Dan Kristjánsson og Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur.
25.11.2022 18. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónu Björk Guðnadóttur og Yngva Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja. Þá mættu einnig á fund nefndarinnar þeir Þórður Pálsson, Marinó Örn Tryggvason og Erlendur Magnússon.
23.11.2022 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Harald Steinþórsson og Sigurð H. Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
18.11.2022 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Atla Þór Fanndal frá Transparency International, Hersi Sigurgeirsson, Ásgeir Brynjar Torfason, og Guðrúnu Johnsen.
16.11.2022 14. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnar Jónsson forstjóra og Lárus L. Blöndal stjórnarformann frá Bankasýslu ríkisins, og með þeim komu Óttar Pálsson og Maren Albertsdóttir, lögmenn hjá LOGOS.
14.11.2022 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Elísabetu Stefánsdóttur og Harald Guðmundsson frá Ríkisendurskoðun.