47. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. mars 2023 kl. 09:22


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:22
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:22
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:22
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 09:27
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:22
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:22
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:25
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:22

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:22
Fundargerðir 44. - 46. fundar voru samþykktar.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýsla og eftirlit Kl. 09:22
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Olsen og Henrik Vedeler frá Boston Consulting Group.

3) Önnur mál Kl. 10:18
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:28