20. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 kl. 13:05


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 13:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 13:05
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 13:05
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 13:05
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 13:05
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 13:05
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 13:05
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 13:05

Halla Signý Kristjánsdóttir boðaði forföll.
Ágúst Bjarni Garðarsson vék af fundi kl. 14:33.
Hlé var gert á fundi milli 13:53-13:56.

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:05
Frestað.

2) 239. mál - Mannréttindastofnun Íslands Kl. 13:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Eirík Smith og Jón Þorstein Sigurðsson frá réttindagæslunni fyrir fatlað fólk.

3) Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 Kl. 13:56
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 14:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:52