Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995

Frumkvæðismál (2306097)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.04.2024 46. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin samþykkti að flytja tillögu til þingsályktunar um rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995.
10.04.2024 45. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið.
18.01.2024 27. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin samþykkti að leita umsagnar forseta Alþingis um málið, sbr. 3. mgr. 1. gr. laga um rannsóknarnefndir, nr. 68/2011.
17.01.2024 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið.
30.11.2023 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið.
16.11.2023 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið.
06.11.2023 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Árna Jónsson.
18.10.2023 7. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Svanberg Hjartarson frá Neyðarlínunni ohf.
16.10.2023 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hafstein Ómarsson, Sigríði Rannveigu Jónsdóttur og Maríu Hrafnhildardóttur, og með þeim kom Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður hjá Rétti - Aðalsteinsson og Partners.
11.10.2023 5. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Árna Snorrason forstjóra, Hrafnhildi Valdimarsdóttur og Sigrúnu Karlsdóttur frá Veðurstofu Íslands og Víði Reynisson frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
27.09.2023 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Hlöðversdóttur ráðuneytisstjóra og Sigurð Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneyti og Sigurð Örn Hilmarsson frá Rétti - Aðalsteinsson & Partners.
20.09.2023 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin fjallaði um málið.
12.06.2023 70. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995
Nefndin tók fyrir bréf forsætisráðherra, dags. 6. júní sl.

Samþykkt að fela skrifstofu Alþingis að taka saman upplýsingar og að óska eftir frekari gögnum um málið frá forsætisráðuneyti, skv. 1. mgr. 24. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, sbr. 1. mgr. 51. gr. þingskapa.
09.06.2023 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995