24. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 13:07


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:07
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:07
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 13:19
Brynjar Níelsson (BN), kl. 13:07
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 13:07
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:07
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:07
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:07
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:07

Óli Björn Kárason vék af fundi kl. 14:49. Jón Þór Ólafsson vék af fundi kl. 14:57.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:07
Fundargerð 21. fundar var samþykkt.

2) 6. mál - óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni Kl. 13:08
Á fundinn kom Andri Árnason lögmaður. Gerði hann grein fyrir málinu og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu Kl. 14:15
Á fundinn komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Guðrún Jenný Jónsdóttir og Haraldur Guðmundsson frá Ríkisendurskoðun, Jóhann Björnsson og Baldur P. Erlingsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, og Eyþór Björnsson fiskistofustjóri og Margrét Kristín Helgadóttir frá Fiskistofu. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 15:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:33