1. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, miðvikudaginn 12. júní 2013 kl. 08:30


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:30
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:30
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 08:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 08:30
Róbert Marshall (RM), kl. 08:58
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

BÁ boðaði forföll.

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) Fundagátt. Kl. 08:30
Nefndarmenn opnuðu fundargátt nefndasviðs Alþingis.

2) Staða Hellisheiðarvirkjunar. Kl. 08:43
Nefndirnar fengu á sinn fund Sigmund Einarsson og Jón Gunnar Ottósson frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Ólaf G. Flóvenz frá ÍSOR, Stefán Arnórsson frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, Sveinbjörn Björnsson og Skúla Thoroddsen frá Orkustofnun, Júlíus Jónsson frá HS Orku, Óla Grétar Blöndal Sveinsson frá Landsvirkjun, Bjarna Bjarnason, Gunnar Gunnarsson og Hildi G. Thoroddsen frá Orkuveitu Reykjavíkur, Guðlaug Sverrisson, Guðmund Þóroddsson og Grím Björnsson. Gestirnir ræddu málið og svöruðu spurningum nefndamanna. Óskað var eftir að haldinn yrði framhaldsfundur um málið.

3) Önnur mál Kl. 10:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:03