6. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í um Vestfirði, fimmtudaginn 9. október 2014 kl. 06:50


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 07:00
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 07:00
Elín Hirst (ElH), kl. 07:00
Róbert Marshall (RM), kl. 07:00
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) fyrir Katrínu Júlíusdóttur (KaJúl), kl. 07:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 07:00

Birgir Ármannsson og Vilhjálmur Árnason höfðu boðað forföll. Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Ferð umhverfis- og samgöngunefndar um Vestfirði. Kl. 07:00
Nefndin kynnti sér samgöngu- og sveitarstjórnarmál á ferð sinni um Vestfirði.

Fundi slitið kl. 18:15