23. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 28. nóvember 2019 kl. 17:30


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 17:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 17:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 17:30
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 17:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 17:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) fyrir Jón Gunnarsson (JónG), kl. 17:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 17:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 17:30

Hanna Katrín Friðriksson var fjarverandi.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) 391. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 17:30
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með umsagnarfresti til og með 9. desember 2019.

2) Önnur mál Kl. 17:32
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:32