66. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 5. júní 2012 kl. 13:02


Mættir:

Atli Gíslason (AtlG), kl. 13:02
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:02
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:02
Mörður Árnason (MÁ), kl. 13:02
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:02
Róbert Marshall (RM), kl. 13:02
Þór Saari (ÞSa), kl. 13:02
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 13:02

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 225. mál - náttúruvernd Kl. 13:02
Á fund nefndarinnar kom Magnús Guðmundsson frá Landmælingum Íslands. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) 349. mál - loftferðir Kl. 13:22
Á fund nefndarinnar komu Sigurbergur Björnsson og Svana Margrét Davíðsdóttir frá innanríkisráðuneytinu, Davíð Þorláksson frá Icelandair, Lárus Atlason frá Flugráði og Einar S. Björnsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar. Fóru þeir yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál. Kl. 13:58
Fleira var ekki rætt.
ÓÞ vék af fundi kl. 13:43.
ÁsmD vék af fundi kl. 13:52
GLG var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.


Fundi slitið kl. 13:58